Olíuverð nær fyrri hæðum Samúel Karl Ólason skrifar 12. desember 2016 10:46 Um er að ræða fyrsta samkomulag olíuríkja á heimsvísu í 15 ár. Vísir/EPA Olíuverð hefur rokið upp á við í dag og hefur ekki verið hærra frá því í júlí í fyrra. Olíuríki, sem ekki eru innan OPEC, samþykktu um helgina að draga úr framleiðslu um 558 þúsund tunnur til að draga úr offramboði og hækka verð. OPEC ríkin tilkynntu slík skref í síðasta mánuði, en þau ætla að draga úr framleiðslu um 1,2 milljónir tunna á dag. Um er að ræða fyrsta samkomulag olíuríkja á heimsvísu í 15 ár. Olíuverð hafði lækkað nánast samfleitt í tvö ár og hafði það helmingast frá 2014. Greinendur eru þó ekki sammála um áhrif samkomulagsins á olíuverð til lengri tíma. segja að þegar framleiðslubreytingarnar taka gildi í byrjun næsta árs verði. Einn sérfræðingur sem BBC ræddi við sagði að rúmlega ein og hálf milljón tunna væru ekki það mikið. Miðað við að einungis OPEC-ríkin framleiði um 33 milljónir á dag. Þá segja aðrir að til þess að samkomulagið muni duga þurfi öll ríkin að fylgja því eftir. Samkvæmt Reuters gætu einstök ríki séð færi á tekjuaukningu með því að auka framleiðsluna með hækkandi olíuverði. Þá segja greinendur Barclays að samkomulagið muni ekki lifa út næsta ár og líklega muni það leiða til verðlækkunar á seinni hluta ársins. Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent 24 ára milljónamæringur: Með eitt par af hnífapörum, einn disk og örbylgjuofn Atvinnulíf Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Olíuverð hefur rokið upp á við í dag og hefur ekki verið hærra frá því í júlí í fyrra. Olíuríki, sem ekki eru innan OPEC, samþykktu um helgina að draga úr framleiðslu um 558 þúsund tunnur til að draga úr offramboði og hækka verð. OPEC ríkin tilkynntu slík skref í síðasta mánuði, en þau ætla að draga úr framleiðslu um 1,2 milljónir tunna á dag. Um er að ræða fyrsta samkomulag olíuríkja á heimsvísu í 15 ár. Olíuverð hafði lækkað nánast samfleitt í tvö ár og hafði það helmingast frá 2014. Greinendur eru þó ekki sammála um áhrif samkomulagsins á olíuverð til lengri tíma. segja að þegar framleiðslubreytingarnar taka gildi í byrjun næsta árs verði. Einn sérfræðingur sem BBC ræddi við sagði að rúmlega ein og hálf milljón tunna væru ekki það mikið. Miðað við að einungis OPEC-ríkin framleiði um 33 milljónir á dag. Þá segja aðrir að til þess að samkomulagið muni duga þurfi öll ríkin að fylgja því eftir. Samkvæmt Reuters gætu einstök ríki séð færi á tekjuaukningu með því að auka framleiðsluna með hækkandi olíuverði. Þá segja greinendur Barclays að samkomulagið muni ekki lifa út næsta ár og líklega muni það leiða til verðlækkunar á seinni hluta ársins.
Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent 24 ára milljónamæringur: Með eitt par af hnífapörum, einn disk og örbylgjuofn Atvinnulíf Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira