Þráðlaus heyrnartól Apple komin út eftir töluverða töf Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. desember 2016 15:30 Áttu upprunalega að koma út í október. Vísir/Getty Bandaríski tæknirisinn Apple hefur loks gefið út Airpods, þráðlaus heyrnartól fyrirtækisins, sem kynnt voru samhliða iPhone 7 í haust. Upphaflega áttu heyrnartólin að koma út í október. Í sama mánuði tilkynnti Apple um að það þyrfti að fresta útgáfunni án þess að gefa nánari skýringar en afar sjaldgæft er að bandaríski tæknirisinn lendi í vandræðum með að gefa út vörur sem áður hafa verið auglýstar.Á vefsíðu Apple má sjá að hægt er að kaupa heyrnartólin en um tvær vikur tekur að koma þeim til kaupenda. Óvíst er hvenær heyrnartólin mæta í búðir hér á landi en í Bandaríkjunum kosta þau 159 dollara, um átján þúsund krónur. Airpods vöktu mikla athygli þegar þau voru kynnt til sögunnar enda er ekkert tengi fyrir heyrnartól á iPhone 7 símum Apple. Neyðast því margir til þess að nota þráðlaus heyrnartól í takt við iPhone 7 síma sína. Tengdar fréttir Apple frestar útgáfu þráðlausu heyrnartólanna Fyrirtækið segir að heyrnartólin séu ekki tilbúin til sölu. 26. október 2016 22:44 Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bandaríski tæknirisinn Apple hefur loks gefið út Airpods, þráðlaus heyrnartól fyrirtækisins, sem kynnt voru samhliða iPhone 7 í haust. Upphaflega áttu heyrnartólin að koma út í október. Í sama mánuði tilkynnti Apple um að það þyrfti að fresta útgáfunni án þess að gefa nánari skýringar en afar sjaldgæft er að bandaríski tæknirisinn lendi í vandræðum með að gefa út vörur sem áður hafa verið auglýstar.Á vefsíðu Apple má sjá að hægt er að kaupa heyrnartólin en um tvær vikur tekur að koma þeim til kaupenda. Óvíst er hvenær heyrnartólin mæta í búðir hér á landi en í Bandaríkjunum kosta þau 159 dollara, um átján þúsund krónur. Airpods vöktu mikla athygli þegar þau voru kynnt til sögunnar enda er ekkert tengi fyrir heyrnartól á iPhone 7 símum Apple. Neyðast því margir til þess að nota þráðlaus heyrnartól í takt við iPhone 7 síma sína.
Tengdar fréttir Apple frestar útgáfu þráðlausu heyrnartólanna Fyrirtækið segir að heyrnartólin séu ekki tilbúin til sölu. 26. október 2016 22:44 Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Apple frestar útgáfu þráðlausu heyrnartólanna Fyrirtækið segir að heyrnartólin séu ekki tilbúin til sölu. 26. október 2016 22:44