Gengi evru ekki lægra í fjórtán ár Sæunn Gísladóttir skrifar 15. desember 2016 13:12 Sérfræðingar hjá Barclays spá því að evran verði jöfn dollar á þriðja ársfjórðungi 2017 en muni dollarinn svo verða sterkari en evra til lengri tíma litið. Vísir/Valli Gengi evru gagnvart Bandaríkjadal lækkaði um rúmlega eitt prósent í dag og hefur ekki verið lægra í fjórtán ár. Gengi dollars hefur styrkst verulega eftir að tilkynnt var um stýrivaxtahækkun í gær. Einnig spilaði inn að bandaríski seðlabankinn gaf í skyn að stýrivextir gætu hækkað hraðar árið 2017 en fjárfestar höfðu búist við. Reuters greinir frá þessu. Stýrivextir hækkuðu um 25 punkta í gær eins og greiningaraðilar höfðu búist við. Búist er við að vextir munu hækka þrisvar sinnum á næsta ári en þeir hafa verið hækkaðir tvisvar á árinu. Sérfræðingar hjá Barclays spá því að evran verði jöfn dollar á þriðja ársfjórðungi 2017 en muni dollarinn svo verða sterkari en evra til lengri tíma litið. Gengi evru lækkaði um 0,75 prósent gagnvart íslensku krónunni og er nú í kringum 119 krónur. Gengi Bandaríkjadals gagnvart íslensku krónunni hefur hækkað um 1,45 prósent í dag og er nú í kringum 113 krónur. Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Gengi evru gagnvart Bandaríkjadal lækkaði um rúmlega eitt prósent í dag og hefur ekki verið lægra í fjórtán ár. Gengi dollars hefur styrkst verulega eftir að tilkynnt var um stýrivaxtahækkun í gær. Einnig spilaði inn að bandaríski seðlabankinn gaf í skyn að stýrivextir gætu hækkað hraðar árið 2017 en fjárfestar höfðu búist við. Reuters greinir frá þessu. Stýrivextir hækkuðu um 25 punkta í gær eins og greiningaraðilar höfðu búist við. Búist er við að vextir munu hækka þrisvar sinnum á næsta ári en þeir hafa verið hækkaðir tvisvar á árinu. Sérfræðingar hjá Barclays spá því að evran verði jöfn dollar á þriðja ársfjórðungi 2017 en muni dollarinn svo verða sterkari en evra til lengri tíma litið. Gengi evru lækkaði um 0,75 prósent gagnvart íslensku krónunni og er nú í kringum 119 krónur. Gengi Bandaríkjadals gagnvart íslensku krónunni hefur hækkað um 1,45 prósent í dag og er nú í kringum 113 krónur.
Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira