Namibísk fyrirtæki saka Samherja um svik upp á tæpan milljarð Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 3. desember 2016 20:29 Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja hafnar ásökunum sem settar eru fram í frétt Confidénte. vísir/auðunn Fimmtán namibísk fyrirtæki hafa ákveðið að kæra dótturfélag Samherja fyrir að hafa svikið nærri milljarð króna út úr sameiginlegu útgerðarfyrirtæki þeirra. RÚV greinir frá en fréttin kemur fyrst fram í namibíska blaðinu Confidénte. Fyrirtækin fimmtán voru í samvinnu með íslenska félaginu Esja Fishing en þau saka nú fyrirtækið um að hafa tekið 120 milljónir namibískra dollara út af reikningum Arcticnam Investments, félags í eigu umrædda fyrirtækja, án þeirra vitneskju. Í frétt Confidénte kemur fram að íslenska félagið hafi þrýst á fyrirtækin fimmtán að draga kæruna til baka gegn því að fá greiddar 66 milljónir, en því hafi namibísku fyrirtækin neitað. Confidénte heldur því einnig fram að tekjur sameiginlega félagsins hafi einungis numið 10 milljónum namibískra dollara, þrátt fyrir að áður hafi komið fram að tekjurnar hafi numið 450 milljónum Namibíudollara. Fyrirtækjunum hafi jafnframt verið meinaður aðgangur að bankareikningum félagsins og yfirliti þeirra.Í yfirlýsingu til fréttastofu RÚV um málið sagði Þorsteinn Már Baldvinsson forstjóri Samherja að götublaðið Confidénte hafi einungis fjallað um hluta af því samstarfi sem Samherji á við félög í Namibíu og segir hann að blaðið hafi í umfjöllun sinni fullyrt eða dylgjað um hluti sem ekki eigi við rök að styðjast. Sakar hann blaðið um að reyna að reka fleyg í samstöðu hluthafa félaganna og að miður sé að sitja undir fölskum ásökunum þegar markmiðið sé að allir gangi í takt. Namibía Mest lesið Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Viðskipti erlent Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Viðskipti innlent Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Viðskipti innlent Ríkið eignast hlut í Norwegian Viðskipti erlent Myglulaust, einangrandi og hagkvæmt byggingarefni Samstarf Svandís tekur við Fastus lausnum Viðskipti innlent Hrósæfingar fyrir vinnustaði, gryfjur og góð ráð Atvinnulíf Hækkanir á Asíumörkuðum Viðskipti erlent Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Viðskipti erlent Fleiri fréttir Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Sjá meira
Fimmtán namibísk fyrirtæki hafa ákveðið að kæra dótturfélag Samherja fyrir að hafa svikið nærri milljarð króna út úr sameiginlegu útgerðarfyrirtæki þeirra. RÚV greinir frá en fréttin kemur fyrst fram í namibíska blaðinu Confidénte. Fyrirtækin fimmtán voru í samvinnu með íslenska félaginu Esja Fishing en þau saka nú fyrirtækið um að hafa tekið 120 milljónir namibískra dollara út af reikningum Arcticnam Investments, félags í eigu umrædda fyrirtækja, án þeirra vitneskju. Í frétt Confidénte kemur fram að íslenska félagið hafi þrýst á fyrirtækin fimmtán að draga kæruna til baka gegn því að fá greiddar 66 milljónir, en því hafi namibísku fyrirtækin neitað. Confidénte heldur því einnig fram að tekjur sameiginlega félagsins hafi einungis numið 10 milljónum namibískra dollara, þrátt fyrir að áður hafi komið fram að tekjurnar hafi numið 450 milljónum Namibíudollara. Fyrirtækjunum hafi jafnframt verið meinaður aðgangur að bankareikningum félagsins og yfirliti þeirra.Í yfirlýsingu til fréttastofu RÚV um málið sagði Þorsteinn Már Baldvinsson forstjóri Samherja að götublaðið Confidénte hafi einungis fjallað um hluta af því samstarfi sem Samherji á við félög í Namibíu og segir hann að blaðið hafi í umfjöllun sinni fullyrt eða dylgjað um hluti sem ekki eigi við rök að styðjast. Sakar hann blaðið um að reyna að reka fleyg í samstöðu hluthafa félaganna og að miður sé að sitja undir fölskum ásökunum þegar markmiðið sé að allir gangi í takt.
Namibía Mest lesið Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Viðskipti erlent Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Viðskipti innlent Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Viðskipti innlent Ríkið eignast hlut í Norwegian Viðskipti erlent Myglulaust, einangrandi og hagkvæmt byggingarefni Samstarf Svandís tekur við Fastus lausnum Viðskipti innlent Hrósæfingar fyrir vinnustaði, gryfjur og góð ráð Atvinnulíf Hækkanir á Asíumörkuðum Viðskipti erlent Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Viðskipti erlent Fleiri fréttir Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Sjá meira