Amazon opnar verslun þar sem ekki þarf að borga Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 5. desember 2016 21:06 Netverslunarrisinn Amazon hefur opnað matvöruverslun sem algjörlega laus við allar raðir eða greiðslukassa. Vísir/Skjáskot Netverslunarrisinn Amazon hefur opnað matvöruverslun sem algjörlega laus við allar raðir eða greiðslukassa. Fyrsta búð Amazon Go hefur verið opnuð í Seattle borg og þar geta viðskiptavinir gripið það sem þeir hyggjast kaupa og farið. Í versluninni eru skannar sem skynja hvaða vörur viðskiptavinir taka með sér heim. Við komu í búðina skanna viðskiptavinir smáforrit í farsíma sínum. Því næst er hægt að ganga um búðina og velja vörur á hefðbundinn hátt. Þegar búðin er yfirgefin er viðkomandi svo rukkaður fyrir vörurnar sem hafðar eru meðferðis í gegnum Amazon reikning. Eins og stendur er búðin á prufustigi og eingöngu aðgengileg fyrir starfsmenn Amazon. Búist er við að hún verði opin almenningi snemma árs 2017. Mest lesið „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Þorbirna og Ævar til Pálsson Viðskipti innlent Tuttugu manns sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Netverslunarrisinn Amazon hefur opnað matvöruverslun sem algjörlega laus við allar raðir eða greiðslukassa. Fyrsta búð Amazon Go hefur verið opnuð í Seattle borg og þar geta viðskiptavinir gripið það sem þeir hyggjast kaupa og farið. Í versluninni eru skannar sem skynja hvaða vörur viðskiptavinir taka með sér heim. Við komu í búðina skanna viðskiptavinir smáforrit í farsíma sínum. Því næst er hægt að ganga um búðina og velja vörur á hefðbundinn hátt. Þegar búðin er yfirgefin er viðkomandi svo rukkaður fyrir vörurnar sem hafðar eru meðferðis í gegnum Amazon reikning. Eins og stendur er búðin á prufustigi og eingöngu aðgengileg fyrir starfsmenn Amazon. Búist er við að hún verði opin almenningi snemma árs 2017.
Mest lesið „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Þorbirna og Ævar til Pálsson Viðskipti innlent Tuttugu manns sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira