Grótta sjötta Olís-deildarliðið inn í átta liða úrslitin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. desember 2016 22:04 Aron Dagur Pálsson og félagar í Gróttu komust áfram í bikarnum í kvöld. Vísir/Vilhelm Grótta átti ekki í miklum vandræðum með HK2 í sextán liða úrslitum Coca Cola bikars karla í handbolta í kvöld. Grótta vann leikinn á endanum með ellefu marka mun eftir að hafa verið sjö mörkum yfir í hálfleik, 17-10. Sex lið hafa nú tryggt sér sæti í átta liða úrslitum keppninnar og spila þau öll í Olís-deild karla. FH komst áfram í átta liða úrslitin fyrr í kvöld en áður höfðu Olís-deildar liðin Haukar, Valur, Fram og Afturelding tryggt að lið þeirra verði í pottinum þegar verður dregur í átta liða úrslitin. Tveir leikir eru eftir í sextán liða úrslitunum en Víkingur tekur á móti Selfossi eftir viku og eftir tvær vikur tekur HK á móti Stjörnunni. Það gætu því verið átta Olís-deildarlið í átta liða úrslitunum í ár. Það kemur því endanlega í ljós fyrr en fimm dögum fyrir jól hvaða átta lið verða í átta liða úrslitum Coca Cola bikars karla í ár.HK2 - Grótta 21-32 (10-17)Mörk HK2: Hákon Hermannsson Bridde 5, Karl Gunnarsson 5, Vilhelm Gauti Bergsveinsson 3, Ragnar Hjaltested 2, Björn Þórsson Björnsson 2, Daníel Már Pálsson 2, Alexander Arnarsson 1, Már Þórarinsson 1.Mörk Gróttu: Kristján Þór Karlsson 7, Finnur Ingi Stefánsson 6, Árni Benedikt Árnason 3, Aron Dagur Pálsson 3, Elvar Friðriksson 3, Leonharð Þorgeir Harðarson 2, Hlynur Rafn Guðmundsson 2, Hannes Grimm 2, Þórir Bjarni Traustason 1, Pétur Árni Hauksson 1, Vilhjálmur Geir Hauksson 1, Þráinn Orri Jónsson 1. Olís-deild karla Tengdar fréttir ÍBV lyfti sér frá botnbaráttunni með sigri | Auðvelt hjá Haukum gegn ÍBV 2 Eyjamenn unnu nauman 22-21 sigur á Stjörnunni í Garðabæ í dag en með sigrinum nær ÍBV aðeins að aðgreina sig frá liðunum sem berjast fyrir lífi sínu í deildinni. 3. desember 2016 18:49 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - FH 26-27 | FH-ingar áfram í bikarnum FH-ingar eru komnir í átta liða úrslit Coca Cola bikars karla í handbolta eftir eins marka sigur á Akureyri í kvöld. 5. desember 2016 15:09 Mosfellingar lentu í vandræðum gegn ÍR | Úrslit dagsins Alls fóru þrír leikir fram í 16-liða úrslitum Coca Cola bikarsins í handbolta í dag en úrvalsdeildarfélögin Afturelding, Fram og Valur tryggðu sér öll sæti í 8-liða úrslitunum. 4. desember 2016 23:00 Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Fleiri fréttir „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Sjá meira
Grótta átti ekki í miklum vandræðum með HK2 í sextán liða úrslitum Coca Cola bikars karla í handbolta í kvöld. Grótta vann leikinn á endanum með ellefu marka mun eftir að hafa verið sjö mörkum yfir í hálfleik, 17-10. Sex lið hafa nú tryggt sér sæti í átta liða úrslitum keppninnar og spila þau öll í Olís-deild karla. FH komst áfram í átta liða úrslitin fyrr í kvöld en áður höfðu Olís-deildar liðin Haukar, Valur, Fram og Afturelding tryggt að lið þeirra verði í pottinum þegar verður dregur í átta liða úrslitin. Tveir leikir eru eftir í sextán liða úrslitunum en Víkingur tekur á móti Selfossi eftir viku og eftir tvær vikur tekur HK á móti Stjörnunni. Það gætu því verið átta Olís-deildarlið í átta liða úrslitunum í ár. Það kemur því endanlega í ljós fyrr en fimm dögum fyrir jól hvaða átta lið verða í átta liða úrslitum Coca Cola bikars karla í ár.HK2 - Grótta 21-32 (10-17)Mörk HK2: Hákon Hermannsson Bridde 5, Karl Gunnarsson 5, Vilhelm Gauti Bergsveinsson 3, Ragnar Hjaltested 2, Björn Þórsson Björnsson 2, Daníel Már Pálsson 2, Alexander Arnarsson 1, Már Þórarinsson 1.Mörk Gróttu: Kristján Þór Karlsson 7, Finnur Ingi Stefánsson 6, Árni Benedikt Árnason 3, Aron Dagur Pálsson 3, Elvar Friðriksson 3, Leonharð Þorgeir Harðarson 2, Hlynur Rafn Guðmundsson 2, Hannes Grimm 2, Þórir Bjarni Traustason 1, Pétur Árni Hauksson 1, Vilhjálmur Geir Hauksson 1, Þráinn Orri Jónsson 1.
Olís-deild karla Tengdar fréttir ÍBV lyfti sér frá botnbaráttunni með sigri | Auðvelt hjá Haukum gegn ÍBV 2 Eyjamenn unnu nauman 22-21 sigur á Stjörnunni í Garðabæ í dag en með sigrinum nær ÍBV aðeins að aðgreina sig frá liðunum sem berjast fyrir lífi sínu í deildinni. 3. desember 2016 18:49 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - FH 26-27 | FH-ingar áfram í bikarnum FH-ingar eru komnir í átta liða úrslit Coca Cola bikars karla í handbolta eftir eins marka sigur á Akureyri í kvöld. 5. desember 2016 15:09 Mosfellingar lentu í vandræðum gegn ÍR | Úrslit dagsins Alls fóru þrír leikir fram í 16-liða úrslitum Coca Cola bikarsins í handbolta í dag en úrvalsdeildarfélögin Afturelding, Fram og Valur tryggðu sér öll sæti í 8-liða úrslitunum. 4. desember 2016 23:00 Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Fleiri fréttir „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Sjá meira
ÍBV lyfti sér frá botnbaráttunni með sigri | Auðvelt hjá Haukum gegn ÍBV 2 Eyjamenn unnu nauman 22-21 sigur á Stjörnunni í Garðabæ í dag en með sigrinum nær ÍBV aðeins að aðgreina sig frá liðunum sem berjast fyrir lífi sínu í deildinni. 3. desember 2016 18:49
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - FH 26-27 | FH-ingar áfram í bikarnum FH-ingar eru komnir í átta liða úrslit Coca Cola bikars karla í handbolta eftir eins marka sigur á Akureyri í kvöld. 5. desember 2016 15:09
Mosfellingar lentu í vandræðum gegn ÍR | Úrslit dagsins Alls fóru þrír leikir fram í 16-liða úrslitum Coca Cola bikarsins í handbolta í dag en úrvalsdeildarfélögin Afturelding, Fram og Valur tryggðu sér öll sæti í 8-liða úrslitunum. 4. desember 2016 23:00