Hagnaður IKEA eykst um 20 prósent Sæunn Gísladóttir skrifar 8. desember 2016 07:00 Aukin sala hefur verið í IKEA úti um allan heim. IKEA Group greindi frá því að sala úti um allan heim hefði aukist um 7,1 prósent á árinu og numið 34,2 milljónum evra á síðasta fjárhagsári. City A.M. greinir frá því að sala hafi aukist í 27 af 28 viðskiptalöndum sænska fyrirtækisins. Netsala nam 1,4 milljörðum evra. Mestur vöxtur var í Kína, en einnig jókst hún mikið í Þýskalandi, Bandaríkjunum og Bretlandi. Hagnaður fyrirtækisins jókst um 19,6 prósent og nam 4,2 milljörðum evra. Tæplega 450 milljónir evra voru settar til hliðar til að verðlauna starfsmenn IKEA. IKEA rekur 340 verslanir í 28 löndum en 12 þeirra voru opnaðar á síðastliðnu ári. Á næstunni verða opnaðar verslanir á Indlandi og í Serbíu. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Þorbirna og Ævar til Pálsson Viðskipti innlent Tuttugu manns sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
IKEA Group greindi frá því að sala úti um allan heim hefði aukist um 7,1 prósent á árinu og numið 34,2 milljónum evra á síðasta fjárhagsári. City A.M. greinir frá því að sala hafi aukist í 27 af 28 viðskiptalöndum sænska fyrirtækisins. Netsala nam 1,4 milljörðum evra. Mestur vöxtur var í Kína, en einnig jókst hún mikið í Þýskalandi, Bandaríkjunum og Bretlandi. Hagnaður fyrirtækisins jókst um 19,6 prósent og nam 4,2 milljörðum evra. Tæplega 450 milljónir evra voru settar til hliðar til að verðlauna starfsmenn IKEA. IKEA rekur 340 verslanir í 28 löndum en 12 þeirra voru opnaðar á síðastliðnu ári. Á næstunni verða opnaðar verslanir á Indlandi og í Serbíu. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Þorbirna og Ævar til Pálsson Viðskipti innlent Tuttugu manns sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira