Valsmenn töpuðu fyrir botnliðinu og FH vann á Selfossi | Úrslit og markaskorarar kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. desember 2016 21:22 Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði fimm mörk á Selfossi í kvöld. Vísir/Eyþór FH-ingar sóttu tvö stig á Selfoss í kvöld í fimmtándu umferð Olís-deildar karla í handbolta á sama tíma og Valsmenn fóru stigalausir heim úr Safamýri eftir tap á móti botnliði Fram. Framarar unnu sjö marka sigur á Val í Safamýrinni, 30-23, en þetta var fyrsti deildarsigur Framliðsins síðan í lok október. Valsmenn hafa verið á góðu skriði að undanförnu eftir erfiða byrjun og því kemur þetta stórtap í kvöld mikið á óvart. Valsmenn urðu þarna af mikilvægum stigum í toppbaráttunni en FH náði tveggja stiga forystu á Hlíðarendapilta eftir öruggan ellefu marka sigur á Selfossi. FH-ingar náðu líka að komast upp fyrir nágranna sína í Haukum og alla leið í annað sætið í deildinni.Úrslit og markaskorarar í Olís-deild karla í kvöld:Fram - Valur 30-23 (13-11)Mörk Fram: Arnar Birkir Hálfdánarson 8, Þorsteinn Gauti Hjálmarsson 5, Lúðvík T.B. Arnkelsson 5, Guðjón Andri Jónsson 4, Valdimar Sigurðsson 3, Sigurður Örn Þorsteinsson 2, Bjartur Guðmundsson 2, Þorgeir Bjarki Davíðsson 1Mörk Vals: Orri Freyr Gíslason 5, Josip Juric Grgic 5, Anton Rúnarsson 5, Vignir Stefánsson 3, Alexander Örn Júlíusson 2, Ýmir Örn Gíslason 2, Sveinn Aron Sveinsson 1Selfoss - FH 24-35 (13-22)Mörk Selfoss: Teitur Örn Einarsson 10, Hergeir Grímsson 4, Guðni Ingvarsson 2, Elvar Örn Jónsson 2, Einar Sverrisson 2, Alexander Már Egan 2, Magnús Öder Einarsson 1, Andri Már Sveinsson 1.Mörk FH: Einar Rafn Eiðsson 8, Óðinn Þór Ríkharðsson 6, Gísli Þorgeir Kristjánsson 5, Ásbjörn Friðriksson 5, Ágúst Birgisson 4, Jóhann Birgir Ingvarsson 3, Arnar Freyr Ársælsson 2, Jóhann Karl Reynisson 1,Afturelding - Stjarnan 28-17 (13-11)Mörk Aftureldingar (Skot): Árni Bragi Eyjólfsson 8/1 (13/2), Guðni Már Kristinsson 6 (7), Jón Heiðar Gunnarsson 4 (5), Elvar Ásgeirsson 3 (7), Kristinn Hrannar Elísberg 2 (3), Gestur Ólafur Ingvarsson 2 (4), Gunnar Þórsson 2 (4), Pétur Júníusson 1 (1).Mörk Stjörnunnar (Skot): Ari Pétursson 4 (8), Sverrir Eyjólfsson 3 (3), Ólafur Gústafsson 3 (6), Ari Magnús Þorgeirsson 3 (6), Stefán Darri Þórsson 2 (4), Sveinbjörn Pétursson 1 (2), Garðar B. Sigurjónsson 1 (2).ÍBV - Grótta 29-24 (15-12)Mörk ÍBV: Sigurbergur Sveinsson 8, Theodór Sigurbjörnsson 8, Ágúst Emil Grétarsson 5, Elliði Snær Viðarsson 3, Grétar Þór Eyþórsson 3, Magnús Stefánsson 1, Friðrik Hólm Jónsson 1.Mörk Gróttu: Finnur Ingi Stefánsson 5, Elvar Friðriksson 5, Vilhjálmur Geir Hauksson 3, Þráinn Orri Jónsson 3, Leonharð Þorgeir Harðarson 2, Aron Dagur Pálsson 2, Árni Benedikt Árnason 1, Nökkvi Dan Elliðason 1, Hannes Grimm 1, Hlynur Rafn Guðmundsson 1. Olís-deild karla Tengdar fréttir Heimavöllurinn aftur farin að skila Eyjamönnum stigum Eyjamenn unnu fimm marka sigur á Gróttu, 29-24, í Vestmannaeyjum í kvöld en heimsigrarnir hafa verið alltof fáir að undanförnu miðað við það sem menn eru vanir í Eyjum. 8. desember 2016 20:21 Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
FH-ingar sóttu tvö stig á Selfoss í kvöld í fimmtándu umferð Olís-deildar karla í handbolta á sama tíma og Valsmenn fóru stigalausir heim úr Safamýri eftir tap á móti botnliði Fram. Framarar unnu sjö marka sigur á Val í Safamýrinni, 30-23, en þetta var fyrsti deildarsigur Framliðsins síðan í lok október. Valsmenn hafa verið á góðu skriði að undanförnu eftir erfiða byrjun og því kemur þetta stórtap í kvöld mikið á óvart. Valsmenn urðu þarna af mikilvægum stigum í toppbaráttunni en FH náði tveggja stiga forystu á Hlíðarendapilta eftir öruggan ellefu marka sigur á Selfossi. FH-ingar náðu líka að komast upp fyrir nágranna sína í Haukum og alla leið í annað sætið í deildinni.Úrslit og markaskorarar í Olís-deild karla í kvöld:Fram - Valur 30-23 (13-11)Mörk Fram: Arnar Birkir Hálfdánarson 8, Þorsteinn Gauti Hjálmarsson 5, Lúðvík T.B. Arnkelsson 5, Guðjón Andri Jónsson 4, Valdimar Sigurðsson 3, Sigurður Örn Þorsteinsson 2, Bjartur Guðmundsson 2, Þorgeir Bjarki Davíðsson 1Mörk Vals: Orri Freyr Gíslason 5, Josip Juric Grgic 5, Anton Rúnarsson 5, Vignir Stefánsson 3, Alexander Örn Júlíusson 2, Ýmir Örn Gíslason 2, Sveinn Aron Sveinsson 1Selfoss - FH 24-35 (13-22)Mörk Selfoss: Teitur Örn Einarsson 10, Hergeir Grímsson 4, Guðni Ingvarsson 2, Elvar Örn Jónsson 2, Einar Sverrisson 2, Alexander Már Egan 2, Magnús Öder Einarsson 1, Andri Már Sveinsson 1.Mörk FH: Einar Rafn Eiðsson 8, Óðinn Þór Ríkharðsson 6, Gísli Þorgeir Kristjánsson 5, Ásbjörn Friðriksson 5, Ágúst Birgisson 4, Jóhann Birgir Ingvarsson 3, Arnar Freyr Ársælsson 2, Jóhann Karl Reynisson 1,Afturelding - Stjarnan 28-17 (13-11)Mörk Aftureldingar (Skot): Árni Bragi Eyjólfsson 8/1 (13/2), Guðni Már Kristinsson 6 (7), Jón Heiðar Gunnarsson 4 (5), Elvar Ásgeirsson 3 (7), Kristinn Hrannar Elísberg 2 (3), Gestur Ólafur Ingvarsson 2 (4), Gunnar Þórsson 2 (4), Pétur Júníusson 1 (1).Mörk Stjörnunnar (Skot): Ari Pétursson 4 (8), Sverrir Eyjólfsson 3 (3), Ólafur Gústafsson 3 (6), Ari Magnús Þorgeirsson 3 (6), Stefán Darri Þórsson 2 (4), Sveinbjörn Pétursson 1 (2), Garðar B. Sigurjónsson 1 (2).ÍBV - Grótta 29-24 (15-12)Mörk ÍBV: Sigurbergur Sveinsson 8, Theodór Sigurbjörnsson 8, Ágúst Emil Grétarsson 5, Elliði Snær Viðarsson 3, Grétar Þór Eyþórsson 3, Magnús Stefánsson 1, Friðrik Hólm Jónsson 1.Mörk Gróttu: Finnur Ingi Stefánsson 5, Elvar Friðriksson 5, Vilhjálmur Geir Hauksson 3, Þráinn Orri Jónsson 3, Leonharð Þorgeir Harðarson 2, Aron Dagur Pálsson 2, Árni Benedikt Árnason 1, Nökkvi Dan Elliðason 1, Hannes Grimm 1, Hlynur Rafn Guðmundsson 1.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Heimavöllurinn aftur farin að skila Eyjamönnum stigum Eyjamenn unnu fimm marka sigur á Gróttu, 29-24, í Vestmannaeyjum í kvöld en heimsigrarnir hafa verið alltof fáir að undanförnu miðað við það sem menn eru vanir í Eyjum. 8. desember 2016 20:21 Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
Heimavöllurinn aftur farin að skila Eyjamönnum stigum Eyjamenn unnu fimm marka sigur á Gróttu, 29-24, í Vestmannaeyjum í kvöld en heimsigrarnir hafa verið alltof fáir að undanförnu miðað við það sem menn eru vanir í Eyjum. 8. desember 2016 20:21