Auglýsingar úr Super-Bowl og fyrir tölvuleiki voru mjög vinsælar á árinu. Youtube hefur birt lista yfir þær auglýsingar sem voru vinsælastar á vefnum. Sex af tíu efstu voru annað hvort frá Super-Bowl eða um tölvuleiki og þar af voru tvær sem voru bæði.
10. Skittles: 'The Portrait' með Steven Tyler. 24,2 milljónir áhorfa.
9. #Pokemon20: Pokémon. 25,3 milljónir áhorfa.
8. The Chase – Hyundai. 26,1 milljónir áhorfa.
7. Always #LikeAGirl – Keep Playing. 27,8 milljónir áhorfa.
6. Mountain Dew Kickstart: Puppymonkeybaby. 27,9 milljónir áhorfa.
5. Clash Royale: Theme Song. 37,6 milljónir áhorfa
4. Samsung Galaxy S7 and S7 edge: Official Introduction. 46,1 milljónir áhorfa.
3. Nike Football - The Switch. 57,4 milljónir áhorfa.
2. Knorr #LoveAtFirstTaste. 60,5 milljónir áhorfa.
1. Official Mobile Strike - Arnold's Fight. 102,6 milljónir áhorfa.