Apple fjárfestir í vindmyllum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. desember 2016 13:11 Vindmyllur. Vísir/Getty Bandaríski tæknirisinn Apple hefur fjárfest í fjórum kínverskum fyrirtækjum sem sérhæfa sig í framleiðslu og rekstri á vindmyllum til raforkuframleiðslu.Fjárfestingin er liður í stefnu Apple um að gera framleiðslu á vörum sínum umhverfisvænni en stór hluti framleiðslunnar fer fram í Kína. Þetta er í fyrsta sinn sem Apple fjárfestir í vindmyllum en samkvæmt upplýsingum frá fyrirtækinu munu vindmyllurnar skila um 285 megawöttum af rafmagni sem eyrnamerkt er verksmiðjum Apple í Kína. Apple hefur í auknum mæli horft til þess að nýta endurnýjanlega orkugjafa en á síðasta ári tilkynnti fyrirtækið um að það hefði fjárfest í verkefnum sem snúa að nýtingu sólarorku. Þá verða nýjar höfuðstöðvar Apple sem nú eru í byggingu í Kaliforníu að miklu leyti knúnar áfram af sólarorku. Mest lesið „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Þorbirna og Ævar til Pálsson Viðskipti innlent Tuttugu manns sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Bandaríski tæknirisinn Apple hefur fjárfest í fjórum kínverskum fyrirtækjum sem sérhæfa sig í framleiðslu og rekstri á vindmyllum til raforkuframleiðslu.Fjárfestingin er liður í stefnu Apple um að gera framleiðslu á vörum sínum umhverfisvænni en stór hluti framleiðslunnar fer fram í Kína. Þetta er í fyrsta sinn sem Apple fjárfestir í vindmyllum en samkvæmt upplýsingum frá fyrirtækinu munu vindmyllurnar skila um 285 megawöttum af rafmagni sem eyrnamerkt er verksmiðjum Apple í Kína. Apple hefur í auknum mæli horft til þess að nýta endurnýjanlega orkugjafa en á síðasta ári tilkynnti fyrirtækið um að það hefði fjárfest í verkefnum sem snúa að nýtingu sólarorku. Þá verða nýjar höfuðstöðvar Apple sem nú eru í byggingu í Kaliforníu að miklu leyti knúnar áfram af sólarorku.
Mest lesið „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Þorbirna og Ævar til Pálsson Viðskipti innlent Tuttugu manns sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira