Olíuverð rýkur upp Sæunn Gísladóttir skrifar 30. nóvember 2016 15:13 Hráolíuverð hefur hækkað um sjö prósent í dag. Vísir/Getty Samþykkt var á OPEC fundi stærstu olíuframleiðenda heims í dag að draga úr olíuframleiðslu. Samþykkt var að framleiðsla OPEC muni dragast saman um 1,2 milljón tunna á dag í 32,5 milljónir tunnu á dag að því er segir í frétt Bloomberg um málið. Deilt hefur verið um framleiðsluþakið í margar vikur en samkvæmt frétt Bloomberg hafa þrír stærstu framleiðendurnir Sádí Arabía, Írak og Íran náð sáttum um að deila með sér samdrættinum. Fjórtán lönd tilheyra OPEC og framleiða þau einn þriðja af heildarolíu heimsins. Líklega munu olíuframleiðendur sem ekki tilheyra OPEC einnig draga saman framleiðslu sína um 600 þúsund tunnur á dag. Hrávöruverð á olíu snarhækkaði við fregnir af þessu. Brent hráolía hefur í dag hækkað um 7,35 prósent og West Texas hráolía hafði hækkað um 6,85 prósent. Verðið er því að nálgast fimmtíu dollara á ný. Eins og Vísir hefur greint frá hefur olíuverð verið afar sveiflukennt síðastliðið árið, hrávöruverð á olíu hefur lækkað um helming frá síðari hluta árs 2014. Ef OPEC loforðið er efnt er um að ræða fyrsta framleiðslu þak frá árinu 2008. Tengdar fréttir Hagnaður olíurisa dregst verulega saman Lækkandi olíuverð hafði þau áhrif að hagnaður BP dróst saman um tæplega helming. 2. nóvember 2016 10:15 Olíuverð hækkar eftir ákvörðun OPEC-ríkja Olíuverð hækkaði í kvöld á mörkuðum eftir að ríki OPEC, samtök olíuútflutningslanda, ákváðu að minnka framleiðslu á olíu í fyrsta sinn í átta ár. 29. september 2016 00:17 Olíuverð ekki hærra í heilt ár Verð á Brent hráolíu er nú 53,5 dollarar á tunnuna. 10. október 2016 15:23 Mest lesið Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðskipti innlent Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Viðskipti innlent Viðar nýr sölustjóri Wisefish Viðskipti innlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur Fleiri fréttir Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Samþykkt var á OPEC fundi stærstu olíuframleiðenda heims í dag að draga úr olíuframleiðslu. Samþykkt var að framleiðsla OPEC muni dragast saman um 1,2 milljón tunna á dag í 32,5 milljónir tunnu á dag að því er segir í frétt Bloomberg um málið. Deilt hefur verið um framleiðsluþakið í margar vikur en samkvæmt frétt Bloomberg hafa þrír stærstu framleiðendurnir Sádí Arabía, Írak og Íran náð sáttum um að deila með sér samdrættinum. Fjórtán lönd tilheyra OPEC og framleiða þau einn þriðja af heildarolíu heimsins. Líklega munu olíuframleiðendur sem ekki tilheyra OPEC einnig draga saman framleiðslu sína um 600 þúsund tunnur á dag. Hrávöruverð á olíu snarhækkaði við fregnir af þessu. Brent hráolía hefur í dag hækkað um 7,35 prósent og West Texas hráolía hafði hækkað um 6,85 prósent. Verðið er því að nálgast fimmtíu dollara á ný. Eins og Vísir hefur greint frá hefur olíuverð verið afar sveiflukennt síðastliðið árið, hrávöruverð á olíu hefur lækkað um helming frá síðari hluta árs 2014. Ef OPEC loforðið er efnt er um að ræða fyrsta framleiðslu þak frá árinu 2008.
Tengdar fréttir Hagnaður olíurisa dregst verulega saman Lækkandi olíuverð hafði þau áhrif að hagnaður BP dróst saman um tæplega helming. 2. nóvember 2016 10:15 Olíuverð hækkar eftir ákvörðun OPEC-ríkja Olíuverð hækkaði í kvöld á mörkuðum eftir að ríki OPEC, samtök olíuútflutningslanda, ákváðu að minnka framleiðslu á olíu í fyrsta sinn í átta ár. 29. september 2016 00:17 Olíuverð ekki hærra í heilt ár Verð á Brent hráolíu er nú 53,5 dollarar á tunnuna. 10. október 2016 15:23 Mest lesið Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðskipti innlent Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Viðskipti innlent Viðar nýr sölustjóri Wisefish Viðskipti innlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur Fleiri fréttir Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Hagnaður olíurisa dregst verulega saman Lækkandi olíuverð hafði þau áhrif að hagnaður BP dróst saman um tæplega helming. 2. nóvember 2016 10:15
Olíuverð hækkar eftir ákvörðun OPEC-ríkja Olíuverð hækkaði í kvöld á mörkuðum eftir að ríki OPEC, samtök olíuútflutningslanda, ákváðu að minnka framleiðslu á olíu í fyrsta sinn í átta ár. 29. september 2016 00:17
Olíuverð ekki hærra í heilt ár Verð á Brent hráolíu er nú 53,5 dollarar á tunnuna. 10. október 2016 15:23