Varar við auknum skuldum og verðbólgu í Bretlandi Samúel Karl Ólason skrifar 20. nóvember 2016 16:20 Philip Hammond, fjármálaráðherra Bretlandsd. Vísir/AFP Philip Hammond, fjármálaráðherra Bretlands, varar við þeirri gífurlegu óvissu sem fylgi Brexit. Hann segir spár benda til hægs hagvaxtar, aukinna skulda ríkisins og aukinnar verðbólgu. Þá segir hann að ríkisstjórn Bretlands muni ekki geta sagt til um framhaldið þegar 50. grein Lissabonsáttmálans verður virkjuð. Í sjónvarpsviðtali í dag sagði Hammond ríkissjóður Bretlands þyrfti að takast á við ýmis vandamál á næsta ári. Hann sagði nauðsynlegt að Bretar héldu trúverðugleika sínum. Skuldir ríkisins væru miklar og nauðsynlegt væri að tryggja fjárhag ríkisins fyrir erfitt tímabil.Samkvæmt Sky News er talið að Bretland muni mögulega þurfa að fylla upp í um 100 milljarða punda gat á fjárlögum vegna Brexit. Nýverið var sú ákvörðun tekin að draga úr fjárlögum ríkissjóðs á kostnaði skattgreiðenda og hafa stjórnarandstöðuþingmenn kallað eftir því að ákvörðunin verði dregin til baka. Brexit Tengdar fréttir Óundirbúnir fyrir Brexit og með enga áætlun Ríkisstjórn Bretlands er sundruð varðandi útgönguna úr ESB. 15. nóvember 2016 10:21 Kallar eftir stefnubreytingu á hnattvæðingu Barack Obama segir að ágóði tækniframþróunar og hnattvæðingar ætti að dreifast á fleiri. 16. nóvember 2016 15:06 Leiðtogar Evrópu sammála um að refsa Bretlandi Sjá það sem einu leiðina til að sporna gegn upprisu popúlista um alla Evrópu og halda ESB saman. 19. nóvember 2016 23:38 Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Philip Hammond, fjármálaráðherra Bretlands, varar við þeirri gífurlegu óvissu sem fylgi Brexit. Hann segir spár benda til hægs hagvaxtar, aukinna skulda ríkisins og aukinnar verðbólgu. Þá segir hann að ríkisstjórn Bretlands muni ekki geta sagt til um framhaldið þegar 50. grein Lissabonsáttmálans verður virkjuð. Í sjónvarpsviðtali í dag sagði Hammond ríkissjóður Bretlands þyrfti að takast á við ýmis vandamál á næsta ári. Hann sagði nauðsynlegt að Bretar héldu trúverðugleika sínum. Skuldir ríkisins væru miklar og nauðsynlegt væri að tryggja fjárhag ríkisins fyrir erfitt tímabil.Samkvæmt Sky News er talið að Bretland muni mögulega þurfa að fylla upp í um 100 milljarða punda gat á fjárlögum vegna Brexit. Nýverið var sú ákvörðun tekin að draga úr fjárlögum ríkissjóðs á kostnaði skattgreiðenda og hafa stjórnarandstöðuþingmenn kallað eftir því að ákvörðunin verði dregin til baka.
Brexit Tengdar fréttir Óundirbúnir fyrir Brexit og með enga áætlun Ríkisstjórn Bretlands er sundruð varðandi útgönguna úr ESB. 15. nóvember 2016 10:21 Kallar eftir stefnubreytingu á hnattvæðingu Barack Obama segir að ágóði tækniframþróunar og hnattvæðingar ætti að dreifast á fleiri. 16. nóvember 2016 15:06 Leiðtogar Evrópu sammála um að refsa Bretlandi Sjá það sem einu leiðina til að sporna gegn upprisu popúlista um alla Evrópu og halda ESB saman. 19. nóvember 2016 23:38 Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Óundirbúnir fyrir Brexit og með enga áætlun Ríkisstjórn Bretlands er sundruð varðandi útgönguna úr ESB. 15. nóvember 2016 10:21
Kallar eftir stefnubreytingu á hnattvæðingu Barack Obama segir að ágóði tækniframþróunar og hnattvæðingar ætti að dreifast á fleiri. 16. nóvember 2016 15:06
Leiðtogar Evrópu sammála um að refsa Bretlandi Sjá það sem einu leiðina til að sporna gegn upprisu popúlista um alla Evrópu og halda ESB saman. 19. nóvember 2016 23:38