Þorskur, lundi og víkingaskip á nýju norsku peningaseðlunum Atli Ísleifsson skrifar 22. nóvember 2016 14:50 200 króna seðlunum verður komið í umferð í maí á næsta ári. Mynd/Norges bank Seðlabanki Noregs kynnti í dag útlit nýrra peningaseðla sem verður komið í umferð á næstu árum. Nýju 100 og 200 krónu seðlunum verða teknir í umferð 30. maí á næsta ári en hinir seðlarnir árið 2018 og 2019.Í frétt NRK segir að hægt verði að nota gömlu seðlana í eitt ár eftir að nýju seðlarnir koma í umferð. Þemað á nýju seðlunum er hafið og segir seðlabankastjórinn Øystein Olsen að seðlarnir verði öruggir og erfiðir að falsa. Nýju 50 og 500 krónu seðlarnir verða teknir í umferð á þriðja ársfjórðungi 2018 og nýi 1000 krónu seðillinn á fjórða ársfjórðundi 2019. Sjá má sýnishorn af nýju seðlunum að neðan.Á framhlið 50 króna seðilsins er að finna mynd af Utvær-vitanum í Solund.Mynd/Norges bankÁ framhlið 100 krónu seðlisins er að finna víkingaskipið Gokstadskipet frá árinu 900.Mynd/norges bankÞorskurinn prýðir framhlið 200 króna seðlisins.Mynd/norges bankSkútan RS 14 «Stavanger» prýðir framhlið 500 króna seðilsins.Mynd/norges bankOpið haf er að finna á framhlið þússarans.Mynd/norges bankMynd af lunda er að finna uppi í hægra horni seðlanna.Mynd/norges bank Mest lesið Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Seðlabanki Noregs kynnti í dag útlit nýrra peningaseðla sem verður komið í umferð á næstu árum. Nýju 100 og 200 krónu seðlunum verða teknir í umferð 30. maí á næsta ári en hinir seðlarnir árið 2018 og 2019.Í frétt NRK segir að hægt verði að nota gömlu seðlana í eitt ár eftir að nýju seðlarnir koma í umferð. Þemað á nýju seðlunum er hafið og segir seðlabankastjórinn Øystein Olsen að seðlarnir verði öruggir og erfiðir að falsa. Nýju 50 og 500 krónu seðlarnir verða teknir í umferð á þriðja ársfjórðungi 2018 og nýi 1000 krónu seðillinn á fjórða ársfjórðundi 2019. Sjá má sýnishorn af nýju seðlunum að neðan.Á framhlið 50 króna seðilsins er að finna mynd af Utvær-vitanum í Solund.Mynd/Norges bankÁ framhlið 100 krónu seðlisins er að finna víkingaskipið Gokstadskipet frá árinu 900.Mynd/norges bankÞorskurinn prýðir framhlið 200 króna seðlisins.Mynd/norges bankSkútan RS 14 «Stavanger» prýðir framhlið 500 króna seðilsins.Mynd/norges bankOpið haf er að finna á framhlið þússarans.Mynd/norges bankMynd af lunda er að finna uppi í hægra horni seðlanna.Mynd/norges bank
Mest lesið Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent