Horner: Hamilton ætti að beita brögðum í keppninni Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 23. nóvember 2016 22:30 Lewis Hamilton og Christian Horner ræða málin. Vísir/Getty Liðsstjóri Red Bull liðsins, Christian Horner telur að það væri „snjallt“ af Hamilton að reyna að hafa áhrif á framgang Nico Rosberg í keppninni í Abú Dabí um helgina. Red Bull verður líklega helsti keppninautur Mercedes um helgina. Stærðfræðilega þarf Hamilton á bílum á milli hans og Rosberg að halda til að verða heimsmeistari. Það myndi því henta Hamilton vel ef Red Bull liðið myndi fylla annað og þriðja sætið á verðlaunapallinum í Abú Dabí. „Ég mun segja ökumönnum mínum að láta vaða. Þetta er ekki þeirra einvígi um titilinn,“ sagði Horner. „Við gætum orðið bestur vinir Lewis á sunnudag ef okkur tekst að koma báðum bílum fram fyrir Nico,“ bætti Horner við. „Hamilton græðir ekkert á því að vera hálfum hring á undan öllum öðrum - ef hann er snjall þá þéttir hann hópinn svo keppnin sé hörð fyrir aftan hann, eina leiðin fyrir hann til að reyna að verða heimsmeistari er að beita brögðum,“ hélt Horner áfram. Hvernig sem Hamilton mun spila úr þessu á sunnudag eða hvort keppnin verður eitthvað í hans höndum yfirhöfuð á enn eftir að koma í ljós. Það gæti vel farið svo að Rosberg verði með forystu í keppninni og Hamilton þurfi að elta hann uppi til að eiga möguleika. Það mun allt koma í ljós um helgina. Lokakeppni tímabilsins fer fram um komandi helgi. Bein útsending frá tímatökunni hefst klukkan 12:50 á laugardag á Stöð 2 Sport 3. Bein útsending frá keppninni hefst svo klukkan 12:30 á sunnudag á Stöð 2 Sport. Formúla Tengdar fréttir Yfirmaður Mercedes liðsins óttast bilun í einvíginu í Abú Dabí Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes liðsins í Formúlu 1 hefur sagt að hann óttist að bilun skemmi spennandi einvígi, Lewis Hamilton og Nico Rosberg um heimsmeistaratitil ökumanna. 22. nóvember 2016 20:30 Button: Tek við greiðslum til að keyra Rosberg út úr keppni Jenson Button grínaðist með það í viðtali á dögunum að hann mynd taka við greiðslu frá Lewis Hamilton til að keyra á Nico Rosberg á sunnudag. 23. nóvember 2016 20:30 Helgin verður tilfinningaþrungin fyrir Button Jenson Button segist búast við tilfinningaþurnginni helgi í Abú Dabí. Keppni helgarinnar mun vera hans síðasta í Formúlu 1 að minnsta kosti í bili. 22. nóvember 2016 18:30 Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Fleiri fréttir Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Liðsstjóri Red Bull liðsins, Christian Horner telur að það væri „snjallt“ af Hamilton að reyna að hafa áhrif á framgang Nico Rosberg í keppninni í Abú Dabí um helgina. Red Bull verður líklega helsti keppninautur Mercedes um helgina. Stærðfræðilega þarf Hamilton á bílum á milli hans og Rosberg að halda til að verða heimsmeistari. Það myndi því henta Hamilton vel ef Red Bull liðið myndi fylla annað og þriðja sætið á verðlaunapallinum í Abú Dabí. „Ég mun segja ökumönnum mínum að láta vaða. Þetta er ekki þeirra einvígi um titilinn,“ sagði Horner. „Við gætum orðið bestur vinir Lewis á sunnudag ef okkur tekst að koma báðum bílum fram fyrir Nico,“ bætti Horner við. „Hamilton græðir ekkert á því að vera hálfum hring á undan öllum öðrum - ef hann er snjall þá þéttir hann hópinn svo keppnin sé hörð fyrir aftan hann, eina leiðin fyrir hann til að reyna að verða heimsmeistari er að beita brögðum,“ hélt Horner áfram. Hvernig sem Hamilton mun spila úr þessu á sunnudag eða hvort keppnin verður eitthvað í hans höndum yfirhöfuð á enn eftir að koma í ljós. Það gæti vel farið svo að Rosberg verði með forystu í keppninni og Hamilton þurfi að elta hann uppi til að eiga möguleika. Það mun allt koma í ljós um helgina. Lokakeppni tímabilsins fer fram um komandi helgi. Bein útsending frá tímatökunni hefst klukkan 12:50 á laugardag á Stöð 2 Sport 3. Bein útsending frá keppninni hefst svo klukkan 12:30 á sunnudag á Stöð 2 Sport.
Formúla Tengdar fréttir Yfirmaður Mercedes liðsins óttast bilun í einvíginu í Abú Dabí Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes liðsins í Formúlu 1 hefur sagt að hann óttist að bilun skemmi spennandi einvígi, Lewis Hamilton og Nico Rosberg um heimsmeistaratitil ökumanna. 22. nóvember 2016 20:30 Button: Tek við greiðslum til að keyra Rosberg út úr keppni Jenson Button grínaðist með það í viðtali á dögunum að hann mynd taka við greiðslu frá Lewis Hamilton til að keyra á Nico Rosberg á sunnudag. 23. nóvember 2016 20:30 Helgin verður tilfinningaþrungin fyrir Button Jenson Button segist búast við tilfinningaþurnginni helgi í Abú Dabí. Keppni helgarinnar mun vera hans síðasta í Formúlu 1 að minnsta kosti í bili. 22. nóvember 2016 18:30 Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Fleiri fréttir Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Yfirmaður Mercedes liðsins óttast bilun í einvíginu í Abú Dabí Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes liðsins í Formúlu 1 hefur sagt að hann óttist að bilun skemmi spennandi einvígi, Lewis Hamilton og Nico Rosberg um heimsmeistaratitil ökumanna. 22. nóvember 2016 20:30
Button: Tek við greiðslum til að keyra Rosberg út úr keppni Jenson Button grínaðist með það í viðtali á dögunum að hann mynd taka við greiðslu frá Lewis Hamilton til að keyra á Nico Rosberg á sunnudag. 23. nóvember 2016 20:30
Helgin verður tilfinningaþrungin fyrir Button Jenson Button segist búast við tilfinningaþurnginni helgi í Abú Dabí. Keppni helgarinnar mun vera hans síðasta í Formúlu 1 að minnsta kosti í bili. 22. nóvember 2016 18:30