Herra og frú heimsmeistari Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. nóvember 2016 12:00 Nico Rosberg og eiginkona hans Vivian Sibold. Vísir/Getty Nico Rosberg tryggði sér í gær heimsmeistaratitilinn í formúlu eitt í fyrsta sinn með því að ná öðru sæti í lokakappakstrinum í Abú Dabí. Nico Rosberg fékk fimm stigum fleiri en liðsfélagi sinn hjá Mercedes, Lewis Hamilton. Hamilton vann fleiri keppnir (10 á móti ), var oftast á ráspól (12 á móti 8) og vann fjórar síðustu keppnirnar en varð samt á sjá eftir titlinum til Nico Rosberg. Nico Rosberg hefur fagnað vel síðan að heimsmeistaratitilinn var í höfn og það hefur verið hægt að fylgjast með fagnaðarlátum og þakklæti kappans inn á samfélagsmiðlum. Það er hægt að sjá brot af samfélagsmiðlum Nico Rosberg hér fyrir neðan. Mr & Mrs World Champion A photo posted by NICO ROSBERG (@nicorosberg) on Nov 27, 2016 at 1:42pm PST Danke Mama und Papa pic.twitter.com/2h9qZLbjve— Nico Rosberg (@nico_rosberg) November 27, 2016 A photo posted by NICO ROSBERG (@nicorosberg) on Nov 27, 2016 at 9:24am PST A photo posted by NICO ROSBERG (@nicorosberg) on Nov 26, 2016 at 8:41am PST WORLD CHAMP!! pic.twitter.com/fkcv0iiMFG— Nico Rosberg (@nico_rosberg) November 27, 2016 Formúla Tengdar fréttir Rosberg: Ekki auðveldasta keppni sem ég hef ekið Nico Rosberg tryggði sér heimsmeistaratitil ökumanna í hádramatískri keppni í Abú Dabí í dag. Hann kom annar í mark á eftir Lewis Hamilton. Hver sagði hvað eftir keppnina? 27. nóvember 2016 15:36 Í beinni: Lokakeppni Formúlunnar | Uppgjör Hamilton og Rosberg Lewis Hamilton og Nico Rosberg, ökumenn Mercedes, berjast um heimsmeistaratitil ökuþóra í lokamóti tímabilsins í Formúlu 1. 27. nóvember 2016 12:15 Sjáðu magnað myndband um baráttu Rosbergs og Hamiltons Félagarnir hjá Mercedes, þeir Nico Rosberg og Lewis Hamilton, berjast nú um titil ökumanna í Formúlu 1 en síðasta mót ársins hófst í Abu Dabi nú klukkan 13:00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 HD. 27. nóvember 2016 12:35 Rosberg tryggði sér heimsmeistaratitilinn | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir lokakeppni tímabilsins í Formúlu 1. Keppnin var hin besta skemmtun. 27. nóvember 2016 15:16 Rosberg heimsmeistari | Hamilton vann keppnina Nico Rosberg á Mercedes tryggði sér heimsmeistaratitil ökumanna með því að koma annar í mark í stórskemmtilegri keppni. Lewis Hamilton varð annar á Mercedes og Sebastian Vettel varð þriðji á Ferrari. 27. nóvember 2016 14:48 Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Hótað lífláti eftir mistökin Formúla 1 Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Fótbolti Fleiri fréttir Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Nico Rosberg tryggði sér í gær heimsmeistaratitilinn í formúlu eitt í fyrsta sinn með því að ná öðru sæti í lokakappakstrinum í Abú Dabí. Nico Rosberg fékk fimm stigum fleiri en liðsfélagi sinn hjá Mercedes, Lewis Hamilton. Hamilton vann fleiri keppnir (10 á móti ), var oftast á ráspól (12 á móti 8) og vann fjórar síðustu keppnirnar en varð samt á sjá eftir titlinum til Nico Rosberg. Nico Rosberg hefur fagnað vel síðan að heimsmeistaratitilinn var í höfn og það hefur verið hægt að fylgjast með fagnaðarlátum og þakklæti kappans inn á samfélagsmiðlum. Það er hægt að sjá brot af samfélagsmiðlum Nico Rosberg hér fyrir neðan. Mr & Mrs World Champion A photo posted by NICO ROSBERG (@nicorosberg) on Nov 27, 2016 at 1:42pm PST Danke Mama und Papa pic.twitter.com/2h9qZLbjve— Nico Rosberg (@nico_rosberg) November 27, 2016 A photo posted by NICO ROSBERG (@nicorosberg) on Nov 27, 2016 at 9:24am PST A photo posted by NICO ROSBERG (@nicorosberg) on Nov 26, 2016 at 8:41am PST WORLD CHAMP!! pic.twitter.com/fkcv0iiMFG— Nico Rosberg (@nico_rosberg) November 27, 2016
Formúla Tengdar fréttir Rosberg: Ekki auðveldasta keppni sem ég hef ekið Nico Rosberg tryggði sér heimsmeistaratitil ökumanna í hádramatískri keppni í Abú Dabí í dag. Hann kom annar í mark á eftir Lewis Hamilton. Hver sagði hvað eftir keppnina? 27. nóvember 2016 15:36 Í beinni: Lokakeppni Formúlunnar | Uppgjör Hamilton og Rosberg Lewis Hamilton og Nico Rosberg, ökumenn Mercedes, berjast um heimsmeistaratitil ökuþóra í lokamóti tímabilsins í Formúlu 1. 27. nóvember 2016 12:15 Sjáðu magnað myndband um baráttu Rosbergs og Hamiltons Félagarnir hjá Mercedes, þeir Nico Rosberg og Lewis Hamilton, berjast nú um titil ökumanna í Formúlu 1 en síðasta mót ársins hófst í Abu Dabi nú klukkan 13:00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 HD. 27. nóvember 2016 12:35 Rosberg tryggði sér heimsmeistaratitilinn | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir lokakeppni tímabilsins í Formúlu 1. Keppnin var hin besta skemmtun. 27. nóvember 2016 15:16 Rosberg heimsmeistari | Hamilton vann keppnina Nico Rosberg á Mercedes tryggði sér heimsmeistaratitil ökumanna með því að koma annar í mark í stórskemmtilegri keppni. Lewis Hamilton varð annar á Mercedes og Sebastian Vettel varð þriðji á Ferrari. 27. nóvember 2016 14:48 Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Hótað lífláti eftir mistökin Formúla 1 Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Fótbolti Fleiri fréttir Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Rosberg: Ekki auðveldasta keppni sem ég hef ekið Nico Rosberg tryggði sér heimsmeistaratitil ökumanna í hádramatískri keppni í Abú Dabí í dag. Hann kom annar í mark á eftir Lewis Hamilton. Hver sagði hvað eftir keppnina? 27. nóvember 2016 15:36
Í beinni: Lokakeppni Formúlunnar | Uppgjör Hamilton og Rosberg Lewis Hamilton og Nico Rosberg, ökumenn Mercedes, berjast um heimsmeistaratitil ökuþóra í lokamóti tímabilsins í Formúlu 1. 27. nóvember 2016 12:15
Sjáðu magnað myndband um baráttu Rosbergs og Hamiltons Félagarnir hjá Mercedes, þeir Nico Rosberg og Lewis Hamilton, berjast nú um titil ökumanna í Formúlu 1 en síðasta mót ársins hófst í Abu Dabi nú klukkan 13:00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 HD. 27. nóvember 2016 12:35
Rosberg tryggði sér heimsmeistaratitilinn | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir lokakeppni tímabilsins í Formúlu 1. Keppnin var hin besta skemmtun. 27. nóvember 2016 15:16
Rosberg heimsmeistari | Hamilton vann keppnina Nico Rosberg á Mercedes tryggði sér heimsmeistaratitil ökumanna með því að koma annar í mark í stórskemmtilegri keppni. Lewis Hamilton varð annar á Mercedes og Sebastian Vettel varð þriðji á Ferrari. 27. nóvember 2016 14:48