Stórsýning hjá Toyota á morgun Finnur Thorlacius skrifar 11. nóvember 2016 09:24 Toyota Proace. Á morgun, laugardag, 12. nóvember verður blásið til stórsýningar hjá Toyota Kauptúni. Húsið verður opnað stundvíslega kl. 12:00 og þá geta gestir séð alla Toyota línuna á einum stað. Sýndir verða fjölskyldubílar af öllum stærðum, hybridbílar, jeppar og pallbílar. Og ekki má gleyma sendibílunum. Nýr Proace sendibíll verður sýndur í fyrsta sinn í nokkrum útfærslum. Bæði sem hefðbundinn sendibíll í mismunandi stærðum og einnig sem fjölskyldubíll og til farþegaflutninga. Opið verður til kl. 16:00 á laugardag og þeir sem reynsluaka eiga möguleika á að vinna 300.000 ferðapunkta, eignast hlýja úlpu frá ZO-ON eða fá nauðsynlegan vetrarpakka fyrir bílinn. Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent
Á morgun, laugardag, 12. nóvember verður blásið til stórsýningar hjá Toyota Kauptúni. Húsið verður opnað stundvíslega kl. 12:00 og þá geta gestir séð alla Toyota línuna á einum stað. Sýndir verða fjölskyldubílar af öllum stærðum, hybridbílar, jeppar og pallbílar. Og ekki má gleyma sendibílunum. Nýr Proace sendibíll verður sýndur í fyrsta sinn í nokkrum útfærslum. Bæði sem hefðbundinn sendibíll í mismunandi stærðum og einnig sem fjölskyldubíll og til farþegaflutninga. Opið verður til kl. 16:00 á laugardag og þeir sem reynsluaka eiga möguleika á að vinna 300.000 ferðapunkta, eignast hlýja úlpu frá ZO-ON eða fá nauðsynlegan vetrarpakka fyrir bílinn.
Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent
Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent
Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent