Fyrsta græna vinnuvél Íslands Finnur Thorlacius skrifar 11. nóvember 2016 15:03 Komatsu HB365LC Hybrid. Umræðan um umhverfisvæna bíla hefur verið áberandi á undanförnum árum en framleiðendur vinnuvéla hafa líka verið duglegir í þessari þróun í átt að umhverfisvænum vélum. Sem dæmi hefur Komatsu boðið uppá úrval Hybrid vinnuvéla í þónokkur ár en Íslendingar hafa ekki fjárfest í svona umhverfisvænum vélum fyrr en nú. Í vikunni kom fyrsta græna vinnuvélin til Íslands og er hún af gerðinni Komatsu HB365LC sem er 36 tonna beltagrafa. Vélin var afhent nýjum eiganda í gær, fimmtudaginn 10. nóvember. Kaupandinn af vélinni er Ingileifur Jónsson ehf. Eldsneytissparnaður við notkun þessarar vélar, borið saman við hefðbundnar Komatsu gröfur er 20-30% og munar um minna. Mest lesið Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent „Býsna margt orðið grænmerkt“ Innlent Konan er fundin Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent
Umræðan um umhverfisvæna bíla hefur verið áberandi á undanförnum árum en framleiðendur vinnuvéla hafa líka verið duglegir í þessari þróun í átt að umhverfisvænum vélum. Sem dæmi hefur Komatsu boðið uppá úrval Hybrid vinnuvéla í þónokkur ár en Íslendingar hafa ekki fjárfest í svona umhverfisvænum vélum fyrr en nú. Í vikunni kom fyrsta græna vinnuvélin til Íslands og er hún af gerðinni Komatsu HB365LC sem er 36 tonna beltagrafa. Vélin var afhent nýjum eiganda í gær, fimmtudaginn 10. nóvember. Kaupandinn af vélinni er Ingileifur Jónsson ehf. Eldsneytissparnaður við notkun þessarar vélar, borið saman við hefðbundnar Komatsu gröfur er 20-30% og munar um minna.
Mest lesið Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent „Býsna margt orðið grænmerkt“ Innlent Konan er fundin Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent