Lewis Hamilton á ráspól í Brasilíu Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 12. nóvember 2016 16:44 Lewis Hamilton var fljótastur allra í dag. Vísir/Getty Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatöku dagsins fyrir brasilíska kappaksturinn. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari varð þriðji. Rosberg leiðir heimsmeistarakeppnina með 19 stigum þegar tvær keppnir eru eftir. Hann verður heimsmseistari ef hann vinnur á morgun eða nær með öðrum hætti sjö stigum meira en Hamilton í keppninni á morgun. Hamilton er þó staðráðinn í að koma í veg fyrir það. Keppnin verður því afar spennandi á morgun.Fyrsta lota Sebastian Vettel á Ferrari missti af upphafi tímatökunnar, bíll hann svar í bútum þegar tímatakan hófst. Bremsuvandamál gerði vart við sig í æfingunni í morgun. Vettel komst þó áfram eftir snör handtök þjónustuliðs Ferrari. Hamilton var fljótastur í fyrstu umferð tímatökunnar og Rosberg annar. Þeir ökumenn sem duttu út í fyrstu lotu voru; Sauber- og Manorökumennirnir ásamt Jenson Button á McLaren og Kevin Magnussen á Renault.Felipe Massa fékk sérmerktan bíl í tilefni af síðustu keppni hans á heimavelli í Brasilíu.Vísir/GettyÖnnur lota Hamilton varð aftur fljótastur og Rosberg aftur annar. Bilið á milli þeirra í annarri lotunni var 0,135 sekúnda. Í annarri lotu duttu út; Jolyon Palmer á Renault, Williams- og Toro Rosso ökumennirnir ásamt Nico Hulkenberg á Force India. Heimamaðurinn Felipe Massa komst ekki áfram í lokaumferðina á Williams bílnum í sinni síðustu Formúlu 1 keppni á heimavelli. Gríðarlega svekkjandi fyrir Massa.Þriðja lota Ráspóllinn í Brasilíu er ekki sá mikilvægasti en þó hjálpar að vera fremstur. Enda getur sá ökumaður frekar sloppið við bröltið sem getur oft myndast fyrir aftan hann á fyrsta hring í Brasilíu. Hamilton var fljótari í fyrri tilraun Mercedes ökumanna. Munurinn var 0,162 sekúndur, Hamilton í vil. Rosberg var 0,102 á eftir Hamilton þegar upp var staðið en báðir bættu sig í síðustu tilrauninni. Formúla Tengdar fréttir Magnussen til Haas | Palmer áfram hjá Renault Renault ökumennirnir Kevin Mangussen og Jolyon Palmer hafa báðir tryggt sér keppnissæti í Formúlu 1 á næsta tímabili. Magnussen hjá Haas og Palmer áfram hjá Renault. 10. nóvember 2016 16:15 Lance Stroll verður ökumaður Williams Hinn 18 ára Lance Stroll mun taka sæti Felipe Massa hjá Williams liðinu í Formúlu 1 á næsta ári. Massa ætlar að láta af störfum eftir tímabilið. 4. nóvember 2016 16:15 Hamilton fljótastur á báðum föstudagsæfingum Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum föstudagsæfingunum fyrir brasilíska kappaksturinn sem fram fer um helgina. 11. nóvember 2016 23:30 Mest lesið Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Vill að Arsenal neiti að standa í heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslenski boltinn Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Golf Fleiri fréttir Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatöku dagsins fyrir brasilíska kappaksturinn. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari varð þriðji. Rosberg leiðir heimsmeistarakeppnina með 19 stigum þegar tvær keppnir eru eftir. Hann verður heimsmseistari ef hann vinnur á morgun eða nær með öðrum hætti sjö stigum meira en Hamilton í keppninni á morgun. Hamilton er þó staðráðinn í að koma í veg fyrir það. Keppnin verður því afar spennandi á morgun.Fyrsta lota Sebastian Vettel á Ferrari missti af upphafi tímatökunnar, bíll hann svar í bútum þegar tímatakan hófst. Bremsuvandamál gerði vart við sig í æfingunni í morgun. Vettel komst þó áfram eftir snör handtök þjónustuliðs Ferrari. Hamilton var fljótastur í fyrstu umferð tímatökunnar og Rosberg annar. Þeir ökumenn sem duttu út í fyrstu lotu voru; Sauber- og Manorökumennirnir ásamt Jenson Button á McLaren og Kevin Magnussen á Renault.Felipe Massa fékk sérmerktan bíl í tilefni af síðustu keppni hans á heimavelli í Brasilíu.Vísir/GettyÖnnur lota Hamilton varð aftur fljótastur og Rosberg aftur annar. Bilið á milli þeirra í annarri lotunni var 0,135 sekúnda. Í annarri lotu duttu út; Jolyon Palmer á Renault, Williams- og Toro Rosso ökumennirnir ásamt Nico Hulkenberg á Force India. Heimamaðurinn Felipe Massa komst ekki áfram í lokaumferðina á Williams bílnum í sinni síðustu Formúlu 1 keppni á heimavelli. Gríðarlega svekkjandi fyrir Massa.Þriðja lota Ráspóllinn í Brasilíu er ekki sá mikilvægasti en þó hjálpar að vera fremstur. Enda getur sá ökumaður frekar sloppið við bröltið sem getur oft myndast fyrir aftan hann á fyrsta hring í Brasilíu. Hamilton var fljótari í fyrri tilraun Mercedes ökumanna. Munurinn var 0,162 sekúndur, Hamilton í vil. Rosberg var 0,102 á eftir Hamilton þegar upp var staðið en báðir bættu sig í síðustu tilrauninni.
Formúla Tengdar fréttir Magnussen til Haas | Palmer áfram hjá Renault Renault ökumennirnir Kevin Mangussen og Jolyon Palmer hafa báðir tryggt sér keppnissæti í Formúlu 1 á næsta tímabili. Magnussen hjá Haas og Palmer áfram hjá Renault. 10. nóvember 2016 16:15 Lance Stroll verður ökumaður Williams Hinn 18 ára Lance Stroll mun taka sæti Felipe Massa hjá Williams liðinu í Formúlu 1 á næsta ári. Massa ætlar að láta af störfum eftir tímabilið. 4. nóvember 2016 16:15 Hamilton fljótastur á báðum föstudagsæfingum Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum föstudagsæfingunum fyrir brasilíska kappaksturinn sem fram fer um helgina. 11. nóvember 2016 23:30 Mest lesið Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Vill að Arsenal neiti að standa í heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslenski boltinn Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Golf Fleiri fréttir Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Magnussen til Haas | Palmer áfram hjá Renault Renault ökumennirnir Kevin Mangussen og Jolyon Palmer hafa báðir tryggt sér keppnissæti í Formúlu 1 á næsta tímabili. Magnussen hjá Haas og Palmer áfram hjá Renault. 10. nóvember 2016 16:15
Lance Stroll verður ökumaður Williams Hinn 18 ára Lance Stroll mun taka sæti Felipe Massa hjá Williams liðinu í Formúlu 1 á næsta ári. Massa ætlar að láta af störfum eftir tímabilið. 4. nóvember 2016 16:15
Hamilton fljótastur á báðum föstudagsæfingum Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum föstudagsæfingunum fyrir brasilíska kappaksturinn sem fram fer um helgina. 11. nóvember 2016 23:30