AT&T í viðræðum um að kaupa Time Warner á 9.200 milljarða Samúel Karl Ólason skrifar 22. október 2016 18:38 Vísir/Getty Fjarskiptafyrirtækið AT&T stendur nú í viðræðum um að kaupa Time Warner á um 80 milljarða dala, eða um 9.200 milljarða króna. Meðal eigna TW eru sjónvarpsstöðvarnar HBO og CNN og kvikmyndafyrirtækið Warner Bros auk annarra eigna. Samkvæmt heimildum Wall Street Journal gæti kaupsamningur verið samþykktur strax um helgina. Þetta gæti verið einn stærsti samruni undanfarinna ára samkvæmt Reuters fréttaveitunni. Fjarskiptafyrirtæki snúa sér nú í auknum mæli að því að samtvinna vinnslu efnis og dreifingu þess. AT&T keypti í fyrra gervihnattaþjónustufyrirtækið DirectTV fyrir 48,5 milljarða dala. Aðrir svipaðir samrunar eru samruni Comcast og NBC Universal árið 2011 og kaup Verizon á Yahoo og AOL í fyrra. Mest lesið Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Viðskipti innlent „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Fjarskiptafyrirtækið AT&T stendur nú í viðræðum um að kaupa Time Warner á um 80 milljarða dala, eða um 9.200 milljarða króna. Meðal eigna TW eru sjónvarpsstöðvarnar HBO og CNN og kvikmyndafyrirtækið Warner Bros auk annarra eigna. Samkvæmt heimildum Wall Street Journal gæti kaupsamningur verið samþykktur strax um helgina. Þetta gæti verið einn stærsti samruni undanfarinna ára samkvæmt Reuters fréttaveitunni. Fjarskiptafyrirtæki snúa sér nú í auknum mæli að því að samtvinna vinnslu efnis og dreifingu þess. AT&T keypti í fyrra gervihnattaþjónustufyrirtækið DirectTV fyrir 48,5 milljarða dala. Aðrir svipaðir samrunar eru samruni Comcast og NBC Universal árið 2011 og kaup Verizon á Yahoo og AOL í fyrra.
Mest lesið Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Viðskipti innlent „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent