Hamilton: Ég er bjartsýnn á góða ræsingu Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 23. október 2016 06:00 Lewis Hamilton var ánægður með ráspólinn í dag. Vísir/Getty Lewis Hamilton hóf lokasprettinn í eltingarleiknum við liðsfélaga sinn í heimsmeistarakeppni ökumanna með því að tryggja sér ráspól í Texas í gær. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? „Ég vil þakka liðinu fyrir frábæra vinnu um helgina. Ég vil líka þakka áhorfendum sem komu í dag. Ég heyrði í þeim á inn-hringnum. Ég er glaður að ná mínum fyrsta ráspól hér í dag. Auðvitað hef ég unnið mikið í ræsingunni minni á undanförnum vikum. Ég er bjartsýnn á góða ræsingu á morgun,“ sagði Hamilton eftir tímatökuna þar sem hann setti hraðasta hring sem ekinn hefur verið um brautina. „Lewis var fljótastur í fyrsta þriðjung hér í dag. Ég fann mig betur í hinum þriðjungunm. Þannig var það bara,“ sagði Nico Rosberg eftir tímatökuna. „Max leið betur á mjúku dekkjunum í gær. Við bjuggumst því við að þetta færi svona. Við erum með gott bil í Ferrari og við munum gera árás í ræsingunni,“ sagði Daniel Ricciardo eftir tímatökuna. „Hraðinn okkar var góður þangað til það kom að tíamtökunni. Við hittum ekki á að vera á brautinni á réttum tíma. Ég var utan aksturslínu í gegnum síðustu beygjuna sem er afar mikilvæg. Það var Renault bíll að þvælast fyrir okkur enn aftur. Vonandi verður þeim refsað fyrir þetta,“ sagði Jenson Button sem varð 19. í dag á McLaren bílnum. „Þetta var alltaf að fara að vera erfið keppni. Við lentum í smá vandræðum í gær. Hlutir voru að losna af bílnum sem spilaði illa með uppsetninguna okkar fyrir daginn í dag. Við vitum hvað við þurfum að bæta en auðvitað er þetta svekkjandi á heimavelli,“ sagði Romain Grosjean á Haas, sem ræsir 17. á morgun. „Þeir höfðu áhyggjur af því að ég hefði skemmt vélina með því að slökkva ekki á henni strax. Eftir að hafa fengið orð í eyra frá liðinu þá mun ég slökkva á henni strax næst,“ sagði Pascal Wehrlein sem ræsir 20. á Manor á morgun. „Ég náði öllu út úr bílnum. Ég vissi ekki af umferðinni, ég held þeir hafi litið á atvikið og ákveðið að það verði ekki gripið til frekari aðgerða. Kannski var Jenson [Button] að kvarta yfir einhverju öðru. Ég er sáttur við 15. sætið ég held að við hefðum ekki geta komist mikið hærra,“ sagði Jolyon Palmer sem varð 15. í dag á Renault bílnum. Formúla Tengdar fréttir Mercedes fljótastir á föstudegi í Bandaríkjunum Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir bandaríska kappaksturinn sem fram fer um helgina í Austin, Texas. Nico Rosberg á Mercedes varð fljótastur á seinni æfingunni. 21. október 2016 21:15 Hamilton: Ég mun gefa allt í síðustu fjórar keppnirnar Lewis Hamilton hefur lofað að "gefa allt“ í síðustu fjórar keppnir tímabilsins. Hann ætlar sér að reyna að minnka bilið í liðsfélaga sinn, Nico Rosberg. 18. október 2016 22:30 Hamilton á ráspól í Bandaríkjunum Lewis Hamitlon á Mercedes var fljótastur í tímatökunni fyrir bandaríska kappaksturinn sem fram fer á morgun. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Daniel Ricciardo á Red Bull þriðji. 22. október 2016 19:04 Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Handbolti Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Leik lokið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Lewis Hamilton hóf lokasprettinn í eltingarleiknum við liðsfélaga sinn í heimsmeistarakeppni ökumanna með því að tryggja sér ráspól í Texas í gær. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? „Ég vil þakka liðinu fyrir frábæra vinnu um helgina. Ég vil líka þakka áhorfendum sem komu í dag. Ég heyrði í þeim á inn-hringnum. Ég er glaður að ná mínum fyrsta ráspól hér í dag. Auðvitað hef ég unnið mikið í ræsingunni minni á undanförnum vikum. Ég er bjartsýnn á góða ræsingu á morgun,“ sagði Hamilton eftir tímatökuna þar sem hann setti hraðasta hring sem ekinn hefur verið um brautina. „Lewis var fljótastur í fyrsta þriðjung hér í dag. Ég fann mig betur í hinum þriðjungunm. Þannig var það bara,“ sagði Nico Rosberg eftir tímatökuna. „Max leið betur á mjúku dekkjunum í gær. Við bjuggumst því við að þetta færi svona. Við erum með gott bil í Ferrari og við munum gera árás í ræsingunni,“ sagði Daniel Ricciardo eftir tímatökuna. „Hraðinn okkar var góður þangað til það kom að tíamtökunni. Við hittum ekki á að vera á brautinni á réttum tíma. Ég var utan aksturslínu í gegnum síðustu beygjuna sem er afar mikilvæg. Það var Renault bíll að þvælast fyrir okkur enn aftur. Vonandi verður þeim refsað fyrir þetta,“ sagði Jenson Button sem varð 19. í dag á McLaren bílnum. „Þetta var alltaf að fara að vera erfið keppni. Við lentum í smá vandræðum í gær. Hlutir voru að losna af bílnum sem spilaði illa með uppsetninguna okkar fyrir daginn í dag. Við vitum hvað við þurfum að bæta en auðvitað er þetta svekkjandi á heimavelli,“ sagði Romain Grosjean á Haas, sem ræsir 17. á morgun. „Þeir höfðu áhyggjur af því að ég hefði skemmt vélina með því að slökkva ekki á henni strax. Eftir að hafa fengið orð í eyra frá liðinu þá mun ég slökkva á henni strax næst,“ sagði Pascal Wehrlein sem ræsir 20. á Manor á morgun. „Ég náði öllu út úr bílnum. Ég vissi ekki af umferðinni, ég held þeir hafi litið á atvikið og ákveðið að það verði ekki gripið til frekari aðgerða. Kannski var Jenson [Button] að kvarta yfir einhverju öðru. Ég er sáttur við 15. sætið ég held að við hefðum ekki geta komist mikið hærra,“ sagði Jolyon Palmer sem varð 15. í dag á Renault bílnum.
Formúla Tengdar fréttir Mercedes fljótastir á föstudegi í Bandaríkjunum Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir bandaríska kappaksturinn sem fram fer um helgina í Austin, Texas. Nico Rosberg á Mercedes varð fljótastur á seinni æfingunni. 21. október 2016 21:15 Hamilton: Ég mun gefa allt í síðustu fjórar keppnirnar Lewis Hamilton hefur lofað að "gefa allt“ í síðustu fjórar keppnir tímabilsins. Hann ætlar sér að reyna að minnka bilið í liðsfélaga sinn, Nico Rosberg. 18. október 2016 22:30 Hamilton á ráspól í Bandaríkjunum Lewis Hamitlon á Mercedes var fljótastur í tímatökunni fyrir bandaríska kappaksturinn sem fram fer á morgun. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Daniel Ricciardo á Red Bull þriðji. 22. október 2016 19:04 Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Handbolti Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Leik lokið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Mercedes fljótastir á föstudegi í Bandaríkjunum Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir bandaríska kappaksturinn sem fram fer um helgina í Austin, Texas. Nico Rosberg á Mercedes varð fljótastur á seinni æfingunni. 21. október 2016 21:15
Hamilton: Ég mun gefa allt í síðustu fjórar keppnirnar Lewis Hamilton hefur lofað að "gefa allt“ í síðustu fjórar keppnir tímabilsins. Hann ætlar sér að reyna að minnka bilið í liðsfélaga sinn, Nico Rosberg. 18. október 2016 22:30
Hamilton á ráspól í Bandaríkjunum Lewis Hamitlon á Mercedes var fljótastur í tímatökunni fyrir bandaríska kappaksturinn sem fram fer á morgun. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Daniel Ricciardo á Red Bull þriðji. 22. október 2016 19:04