Stærsti spinning tími ársins Nadine Guðrún Yaghi skrifar 23. október 2016 20:00 Stærsti spinning tími aldarinnar fór fram í morgun en 220 spinning hjólum World Class var komið fyrir í Fylkisheimilinu. Hjólað var til styrktar bleiku slaufunni en mikil stemning var á staðnum. Líkamsræktarstöðvar World Class ákváðu að slá til og halda þennan risa viðburð í Fylkisheimilinu til styrktar bleiku slaufunni. Þátttakendur borguðu 2000 krónur fyrir tímann og rann allur ágóðinn til Bleiku slaufunnar. Spinning tímarnir voru þrír og voru rúmlega tvö hundruð manns í hverjum tíma. Heilsa Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
Stærsti spinning tími aldarinnar fór fram í morgun en 220 spinning hjólum World Class var komið fyrir í Fylkisheimilinu. Hjólað var til styrktar bleiku slaufunni en mikil stemning var á staðnum. Líkamsræktarstöðvar World Class ákváðu að slá til og halda þennan risa viðburð í Fylkisheimilinu til styrktar bleiku slaufunni. Þátttakendur borguðu 2000 krónur fyrir tímann og rann allur ágóðinn til Bleiku slaufunnar. Spinning tímarnir voru þrír og voru rúmlega tvö hundruð manns í hverjum tíma.
Heilsa Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira