Gamlar landsliðskempur mæta á Nesið í kvöld Henry Birgir Gunnarsson skrifar 25. október 2016 13:00 Logi Geirsson og Einar Örn Jónsson rífa fram skóna í kvöld. vísir/hari Logi Geirsson, Þórir Ólafsson og Bjarki Sigurðsson verða á meðal leikmanna í liði Þróttar frá Vogum í kvöld er liðið spilar við Gróttu í bikarkeppni HSÍ, Coca Cola-bikarnum. Þróttarar hafa í gegnum árin mætt með skemmtilegt lið til leiks í bikarkeppninni þar sem uppistaðan hefur verið gamlar kempur. Óhætt er að segja að liðið hefur sjaldan eða aldrei verið betur mannað en nú. Í markinu verður fyrrum landsliðsmarkvörðurinn Birkir Ívar Guðmundsson. Hornamenn verða Þórir Ólafsson, Einar Örn Jónsson og Stefán Baldvin Stefánsson. Í hópi útileikmanna eru menn eins og Logi Geirsson, Heimir Örn Árnason, Sigurður Eggertsson, Hjalti Pálmason, Halldór Ingólfsson og Bjarki Sigurðsson. Engar smá kanónur. Á línunni verður Haraldur Þorvarðarson og þeir Guðlaugur Arnarsson og Sigurgeir Árni Ægisson munu svo binda vörnina saman. Svo er aldrei að vita nema einhverjar fleiri kempur eigi eftir að mæta til leiks. Þjálfari er svo enginn annar en Patrekur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Austurríkis. Það er ljóst að Olís-deildarlið Gróttu mun þurfa að hafa fyrir hlutunum gegn þessum jöxlum. Í gær lenti topplið Aftureldingar í bullandi veseni gegn 1. deildarliði Þróttar frá Reykjavík. Afturelding vann að lokum eins marks sigur. Leikurinn hefst klukkan 19.30 í Hertz-höllinni út á Nesi. Klukkan 20.00 mætast svo Víkingur og KR í Víkinni. Olís-deild karla Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
Logi Geirsson, Þórir Ólafsson og Bjarki Sigurðsson verða á meðal leikmanna í liði Þróttar frá Vogum í kvöld er liðið spilar við Gróttu í bikarkeppni HSÍ, Coca Cola-bikarnum. Þróttarar hafa í gegnum árin mætt með skemmtilegt lið til leiks í bikarkeppninni þar sem uppistaðan hefur verið gamlar kempur. Óhætt er að segja að liðið hefur sjaldan eða aldrei verið betur mannað en nú. Í markinu verður fyrrum landsliðsmarkvörðurinn Birkir Ívar Guðmundsson. Hornamenn verða Þórir Ólafsson, Einar Örn Jónsson og Stefán Baldvin Stefánsson. Í hópi útileikmanna eru menn eins og Logi Geirsson, Heimir Örn Árnason, Sigurður Eggertsson, Hjalti Pálmason, Halldór Ingólfsson og Bjarki Sigurðsson. Engar smá kanónur. Á línunni verður Haraldur Þorvarðarson og þeir Guðlaugur Arnarsson og Sigurgeir Árni Ægisson munu svo binda vörnina saman. Svo er aldrei að vita nema einhverjar fleiri kempur eigi eftir að mæta til leiks. Þjálfari er svo enginn annar en Patrekur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Austurríkis. Það er ljóst að Olís-deildarlið Gróttu mun þurfa að hafa fyrir hlutunum gegn þessum jöxlum. Í gær lenti topplið Aftureldingar í bullandi veseni gegn 1. deildarliði Þróttar frá Reykjavík. Afturelding vann að lokum eins marks sigur. Leikurinn hefst klukkan 19.30 í Hertz-höllinni út á Nesi. Klukkan 20.00 mætast svo Víkingur og KR í Víkinni.
Olís-deild karla Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni