Hamilton á ráspól í Mexíkó Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 29. október 2016 19:06 Lewis Hamilton var fljótastur í dag. Vísir/Getty Lewis Hamilton á Mercedes verður á ráspól í mexíkóska kappastrinum sem fer fram á morgun. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Max Verstappen á Red Bull varð þriðji. Heimsmeistarinn Hamilton ætlar ekki að gera liðsfélaga sínum auðvelt fyrir að verða heimsmeistari. Hamilton hitti naglann á höfuðið í dag og gerði Rosberg þar með töluvert erfuðara fyrir.Fyrsta lota Jolyon Palmer á Renault gat ekki tekið þátt í tímatökunni eftir að sprunga fannst í grind bílsins þar sem beltið er fest við grindina. Renault sagði sprunguna hafa komið þegar Palmer ók harkalega yfir kant á brautinni. Hamilton var fljótastur í fyrstu lotunni eftir að Ferrari og Red Bull hafði tekist að skáka Mercedes tímabundið. Í fyrstu lotunni duttu úr; Palmer á Renault, Daniil Kvyat á Toro Rosso, Felipe Nasr á Sauber og Esteban Ocon á Manor ásamt Haas liðinu.Önnur lota Hröðustu ökumenn fyrstu lotunnar komu út í aðra lotuna á mjúkum dekkjum í stað ofur-mjúkra. Ætlunin var að ná að hefja keppnina á mjúku dekkjunum. Slíkt skilar hentugari keppniaáætlun á morgun. McLaren menn, Sergio Perez á Force India, Pascal Wehrlein á Manor, Marcus Ericsson á Sauber og Kevin Magnussen á Renault, féllu út í annarri lotu.Þriðja lota Mercedes virtist hafa skrúfað aðeins upp í vélinni í bílum sínum þegar leið á tímatökuna. Fyrir síðustu tilraunir ökumanna var Hamilton fljótastur en Rosberg fjórði.Hér að neðan má sjá öll helstu úrslit helgarinnar. Formúla Tengdar fréttir Hamilton og Vettel fljótastir á föstudegi í Mexíkó Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu föstudagsins fyrir mexíkóska kappaksturinn sem fram fer um helgina. Sebastian Vettal á Ferrari var fljótastur á seinni æfingunni. 29. október 2016 14:15 Hamilton vann sína fimmtugustu keppni | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fóru yfir allt það helsta úr bandaríska kappakstrinum. 24. október 2016 15:15 Hamilton: Eina sem ég get gert er að gera mitt besta Lewis Hamilton á Mercedes vann í Austin í Texas sem er í 29. skiptið sem Hamilton vinnur frá ráspól. Hver sagði hvað eftir keppnina? 23. október 2016 21:45 Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Fótbolti Fleiri fréttir Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Lewis Hamilton á Mercedes verður á ráspól í mexíkóska kappastrinum sem fer fram á morgun. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Max Verstappen á Red Bull varð þriðji. Heimsmeistarinn Hamilton ætlar ekki að gera liðsfélaga sínum auðvelt fyrir að verða heimsmeistari. Hamilton hitti naglann á höfuðið í dag og gerði Rosberg þar með töluvert erfuðara fyrir.Fyrsta lota Jolyon Palmer á Renault gat ekki tekið þátt í tímatökunni eftir að sprunga fannst í grind bílsins þar sem beltið er fest við grindina. Renault sagði sprunguna hafa komið þegar Palmer ók harkalega yfir kant á brautinni. Hamilton var fljótastur í fyrstu lotunni eftir að Ferrari og Red Bull hafði tekist að skáka Mercedes tímabundið. Í fyrstu lotunni duttu úr; Palmer á Renault, Daniil Kvyat á Toro Rosso, Felipe Nasr á Sauber og Esteban Ocon á Manor ásamt Haas liðinu.Önnur lota Hröðustu ökumenn fyrstu lotunnar komu út í aðra lotuna á mjúkum dekkjum í stað ofur-mjúkra. Ætlunin var að ná að hefja keppnina á mjúku dekkjunum. Slíkt skilar hentugari keppniaáætlun á morgun. McLaren menn, Sergio Perez á Force India, Pascal Wehrlein á Manor, Marcus Ericsson á Sauber og Kevin Magnussen á Renault, féllu út í annarri lotu.Þriðja lota Mercedes virtist hafa skrúfað aðeins upp í vélinni í bílum sínum þegar leið á tímatökuna. Fyrir síðustu tilraunir ökumanna var Hamilton fljótastur en Rosberg fjórði.Hér að neðan má sjá öll helstu úrslit helgarinnar.
Formúla Tengdar fréttir Hamilton og Vettel fljótastir á föstudegi í Mexíkó Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu föstudagsins fyrir mexíkóska kappaksturinn sem fram fer um helgina. Sebastian Vettal á Ferrari var fljótastur á seinni æfingunni. 29. október 2016 14:15 Hamilton vann sína fimmtugustu keppni | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fóru yfir allt það helsta úr bandaríska kappakstrinum. 24. október 2016 15:15 Hamilton: Eina sem ég get gert er að gera mitt besta Lewis Hamilton á Mercedes vann í Austin í Texas sem er í 29. skiptið sem Hamilton vinnur frá ráspól. Hver sagði hvað eftir keppnina? 23. október 2016 21:45 Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Fótbolti Fleiri fréttir Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Hamilton og Vettel fljótastir á föstudegi í Mexíkó Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu föstudagsins fyrir mexíkóska kappaksturinn sem fram fer um helgina. Sebastian Vettal á Ferrari var fljótastur á seinni æfingunni. 29. október 2016 14:15
Hamilton vann sína fimmtugustu keppni | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fóru yfir allt það helsta úr bandaríska kappakstrinum. 24. október 2016 15:15
Hamilton: Eina sem ég get gert er að gera mitt besta Lewis Hamilton á Mercedes vann í Austin í Texas sem er í 29. skiptið sem Hamilton vinnur frá ráspól. Hver sagði hvað eftir keppnina? 23. október 2016 21:45