Olíuverð ekki hærra í heilt ár Sæunn Gísladóttir skrifar 10. október 2016 15:23 Olíuverð hækkaði í dag. Vísir/Getty Verð á hráolíu tók kipp núna um eftirmiðdaginn og hefur ekki verið hærra í heilt ár. Verð á Brent hráolíu er nú 53,5 dollarar á tunnuna, en West Texas Intermediate er á 51,11 dollara tunnann og hefur verðið ekki verið hærra í fjóra mánuði. Brent hráolía hefur ekki verið dýrari í heilt ár. Hækkunin skýrist meðal annars á meiri bjartsýni um að samningar náist milli Opec framleiðenda. Orkumálaráðherra Sádí Arabíu Khalid al-Falih sagði í dag að hann væri bjartsýnn um að samningar um minni framleiðslu myndu nást í næsta mánuði þegar Opec ríkin funda í Vín. Greiningaraðilar vara hins vegar við því að samningur milli Opec ríkja muni ekki endilega duga til að halda framleiðslu niðri. Núverandi samningur hafi veitt löndum á borð við Nígeríu, Líbíu og Íran undanþágur. Enn liggur innihald samningsins ekki fyrir.Greiningaraðili hjá Thomson Reuters segir að líklega muni framboð dragast náttúrulega saman eftir sumarið, en að meira framboð verði af olíu vegna minnkandi eftirspurnar eftir sumarið. Því ætti ekki að verða mikil breyting á framboði á markaði til skamms tíma litið. Tengdar fréttir Lægsta bensínverð í Bandaríkjunum í 12 ár Meðalverðið 71,4 krónur og lægst 60,8 krónur í S-Karolínu. 19. júlí 2016 10:40 Olíuverð hækkar eftir ákvörðun OPEC-ríkja Olíuverð hækkaði í kvöld á mörkuðum eftir að ríki OPEC, samtök olíuútflutningslanda, ákváðu að minnka framleiðslu á olíu í fyrsta sinn í átta ár. 29. september 2016 00:17 Lægra olíuverð hefur eytt 200 þúsund störfum Síðan olíuverð hóf að lækka árið 2014 hefur verið skorið niður um 195 þúsund störf í olíugeiranum í Bandaríkjunum. 4. ágúst 2016 19:55 Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent 24 ára milljónamæringur: Með eitt par af hnífapörum, einn disk og örbylgjuofn Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Verð á hráolíu tók kipp núna um eftirmiðdaginn og hefur ekki verið hærra í heilt ár. Verð á Brent hráolíu er nú 53,5 dollarar á tunnuna, en West Texas Intermediate er á 51,11 dollara tunnann og hefur verðið ekki verið hærra í fjóra mánuði. Brent hráolía hefur ekki verið dýrari í heilt ár. Hækkunin skýrist meðal annars á meiri bjartsýni um að samningar náist milli Opec framleiðenda. Orkumálaráðherra Sádí Arabíu Khalid al-Falih sagði í dag að hann væri bjartsýnn um að samningar um minni framleiðslu myndu nást í næsta mánuði þegar Opec ríkin funda í Vín. Greiningaraðilar vara hins vegar við því að samningur milli Opec ríkja muni ekki endilega duga til að halda framleiðslu niðri. Núverandi samningur hafi veitt löndum á borð við Nígeríu, Líbíu og Íran undanþágur. Enn liggur innihald samningsins ekki fyrir.Greiningaraðili hjá Thomson Reuters segir að líklega muni framboð dragast náttúrulega saman eftir sumarið, en að meira framboð verði af olíu vegna minnkandi eftirspurnar eftir sumarið. Því ætti ekki að verða mikil breyting á framboði á markaði til skamms tíma litið.
Tengdar fréttir Lægsta bensínverð í Bandaríkjunum í 12 ár Meðalverðið 71,4 krónur og lægst 60,8 krónur í S-Karolínu. 19. júlí 2016 10:40 Olíuverð hækkar eftir ákvörðun OPEC-ríkja Olíuverð hækkaði í kvöld á mörkuðum eftir að ríki OPEC, samtök olíuútflutningslanda, ákváðu að minnka framleiðslu á olíu í fyrsta sinn í átta ár. 29. september 2016 00:17 Lægra olíuverð hefur eytt 200 þúsund störfum Síðan olíuverð hóf að lækka árið 2014 hefur verið skorið niður um 195 þúsund störf í olíugeiranum í Bandaríkjunum. 4. ágúst 2016 19:55 Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent 24 ára milljónamæringur: Með eitt par af hnífapörum, einn disk og örbylgjuofn Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Lægsta bensínverð í Bandaríkjunum í 12 ár Meðalverðið 71,4 krónur og lægst 60,8 krónur í S-Karolínu. 19. júlí 2016 10:40
Olíuverð hækkar eftir ákvörðun OPEC-ríkja Olíuverð hækkaði í kvöld á mörkuðum eftir að ríki OPEC, samtök olíuútflutningslanda, ákváðu að minnka framleiðslu á olíu í fyrsta sinn í átta ár. 29. september 2016 00:17
Lægra olíuverð hefur eytt 200 þúsund störfum Síðan olíuverð hóf að lækka árið 2014 hefur verið skorið niður um 195 þúsund störf í olíugeiranum í Bandaríkjunum. 4. ágúst 2016 19:55