Gengi pundsins lækkað um 4% Sæunn Gísladóttir skrifar 14. október 2016 07:00 Skortur á Marmite smyrju hefur valdið ólgu í Bretlandi. vísir/epa Um eftirmiðdaginn í gær hafði gengi pundsins lækkað um fjögur prósent á einni vikur úr 1,266 gagnvart dollar í 1,22. Gengi pundsins tók dýfu sex daga í röð Í gær vöktu deilur milli Tesco verslunarkeðjunnar og Unilever ólgu á breskum hlutabréfamarkaði. Tesco er í verðstríði við byrgi sinn Unilever. Tesco hefur tekið úr sölu Marmite, PG Tips (te) og Ben & Jerry‘s ís svo eitthvað sé nefnt á vefsíðu sinni, og einnig eru litlar byrgðir af þeim vörum í verslunum Tesco. Unilever vill hækka verð á vörum sínum um tíu prósent, en Tesco vill ekki hækka verð sitt gagnvart viðskiptavinum sem gætu þó farið að versla annars staðar. Gengi pundsins hefur fallið töluvert gagnvart krónunni að undanförnu og mældist um eftirmiðdaginn í gær 139,47.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Brexit Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Um eftirmiðdaginn í gær hafði gengi pundsins lækkað um fjögur prósent á einni vikur úr 1,266 gagnvart dollar í 1,22. Gengi pundsins tók dýfu sex daga í röð Í gær vöktu deilur milli Tesco verslunarkeðjunnar og Unilever ólgu á breskum hlutabréfamarkaði. Tesco er í verðstríði við byrgi sinn Unilever. Tesco hefur tekið úr sölu Marmite, PG Tips (te) og Ben & Jerry‘s ís svo eitthvað sé nefnt á vefsíðu sinni, og einnig eru litlar byrgðir af þeim vörum í verslunum Tesco. Unilever vill hækka verð á vörum sínum um tíu prósent, en Tesco vill ekki hækka verð sitt gagnvart viðskiptavinum sem gætu þó farið að versla annars staðar. Gengi pundsins hefur fallið töluvert gagnvart krónunni að undanförnu og mældist um eftirmiðdaginn í gær 139,47.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Brexit Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira