Benni býður í Opel veislu Finnur Thorlacius skrifar 14. október 2016 14:53 Opel Astra er margverðlaunar bíll. Bílabúð Benna fagnar vetrarkomunni með stæl og slær upp Opel veislu. Veislan hefst 15. október og í tilkynningu frá fyrirtækinu kemur fram að í Opel veislunni séu ársbirgðir af eldsneyti látnar fylgja með við kaup á nýjum bílum frá Opel. Nú eru ríflega tvö ár frá því að Bílabúð Benna tók við Opel umboðinu á Íslandi. „Við erum virkilega ánægð með móttökur markaðarins, enda hefur Opel verið í mikilli sókn í Evrópu,“ segir Björn Ragnarsson, framkvæmdastjóri Bílasviðs hjá Bílabúð Benna. „Við hvetjum því alla sem eru í bílahugleiðingum til að kynna sér Opel fjölskylduna og nýta sér Opel veislutilboðið okkar,“ segir Björn. Mest lesið Engin röð á Læknavaktinni Innlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Fyrsta skrefið en heljarinnar barátta fram undan Innlent Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Innlent Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Innlent Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Erlent Reykjavík ekki ljót borg Innlent Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Innlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent
Bílabúð Benna fagnar vetrarkomunni með stæl og slær upp Opel veislu. Veislan hefst 15. október og í tilkynningu frá fyrirtækinu kemur fram að í Opel veislunni séu ársbirgðir af eldsneyti látnar fylgja með við kaup á nýjum bílum frá Opel. Nú eru ríflega tvö ár frá því að Bílabúð Benna tók við Opel umboðinu á Íslandi. „Við erum virkilega ánægð með móttökur markaðarins, enda hefur Opel verið í mikilli sókn í Evrópu,“ segir Björn Ragnarsson, framkvæmdastjóri Bílasviðs hjá Bílabúð Benna. „Við hvetjum því alla sem eru í bílahugleiðingum til að kynna sér Opel fjölskylduna og nýta sér Opel veislutilboðið okkar,“ segir Björn.
Mest lesið Engin röð á Læknavaktinni Innlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Fyrsta skrefið en heljarinnar barátta fram undan Innlent Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Innlent Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Innlent Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Erlent Reykjavík ekki ljót borg Innlent Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Innlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent