Benni býður í Opel veislu Finnur Thorlacius skrifar 14. október 2016 14:53 Opel Astra er margverðlaunar bíll. Bílabúð Benna fagnar vetrarkomunni með stæl og slær upp Opel veislu. Veislan hefst 15. október og í tilkynningu frá fyrirtækinu kemur fram að í Opel veislunni séu ársbirgðir af eldsneyti látnar fylgja með við kaup á nýjum bílum frá Opel. Nú eru ríflega tvö ár frá því að Bílabúð Benna tók við Opel umboðinu á Íslandi. „Við erum virkilega ánægð með móttökur markaðarins, enda hefur Opel verið í mikilli sókn í Evrópu,“ segir Björn Ragnarsson, framkvæmdastjóri Bílasviðs hjá Bílabúð Benna. „Við hvetjum því alla sem eru í bílahugleiðingum til að kynna sér Opel fjölskylduna og nýta sér Opel veislutilboðið okkar,“ segir Björn. Mest lesið Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Kannast ekki við að vera látinn Innlent Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt Innlent Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Erlent
Bílabúð Benna fagnar vetrarkomunni með stæl og slær upp Opel veislu. Veislan hefst 15. október og í tilkynningu frá fyrirtækinu kemur fram að í Opel veislunni séu ársbirgðir af eldsneyti látnar fylgja með við kaup á nýjum bílum frá Opel. Nú eru ríflega tvö ár frá því að Bílabúð Benna tók við Opel umboðinu á Íslandi. „Við erum virkilega ánægð með móttökur markaðarins, enda hefur Opel verið í mikilli sókn í Evrópu,“ segir Björn Ragnarsson, framkvæmdastjóri Bílasviðs hjá Bílabúð Benna. „Við hvetjum því alla sem eru í bílahugleiðingum til að kynna sér Opel fjölskylduna og nýta sér Opel veislutilboðið okkar,“ segir Björn.
Mest lesið Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Kannast ekki við að vera látinn Innlent Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt Innlent Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Erlent