Ericsson í Svíþjóð segir upp þrjú þúsund manns Atli Ísleifsson skrifar 4. október 2016 08:46 Alls starfa 16 þúsund manns hjá Ericsson í Svíþjóð. Vísir/AFP Sænska fjarskiptafyrirtækið Ericsson hefur tilkynnt að þrjú þúsund starfsmönnum hafi verið sagt upp störfum. Í tilkynningu frá félaginu er ný sparnaðaráætlun kynnt og segir að flestum þeim sem verður sagt upp, starfi á starfstöðvum félagsins í Kumla og Borås. Alls starfa um 16 þúsund manns hjá fyrirtækinu í Svíþjóð og liggur því fyrir að tæplega fimmti hver starfsmaður hefur fengið uppsagnarbréf í dag. Í yfirlýsingunni segir að Ericsson muni leggja aukinn kraft í rannsóknir og þróun þar sem starfstöðvar Ericsson í Svíþjóð munu skipa mikilvægan sess. Í frétt Aftonbladet segir að þúsund þeirra sem verður sagt upp starfi innan framleiðslu, 800 innan rannsóknar- og þróunardeildar og 1.200 innan annarra deilda. Til viðbótar hefur 900 manns innan þjónustudeildar fyrirtækisins verið sagt upp. Mest lesið Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Sænska fjarskiptafyrirtækið Ericsson hefur tilkynnt að þrjú þúsund starfsmönnum hafi verið sagt upp störfum. Í tilkynningu frá félaginu er ný sparnaðaráætlun kynnt og segir að flestum þeim sem verður sagt upp, starfi á starfstöðvum félagsins í Kumla og Borås. Alls starfa um 16 þúsund manns hjá fyrirtækinu í Svíþjóð og liggur því fyrir að tæplega fimmti hver starfsmaður hefur fengið uppsagnarbréf í dag. Í yfirlýsingunni segir að Ericsson muni leggja aukinn kraft í rannsóknir og þróun þar sem starfstöðvar Ericsson í Svíþjóð munu skipa mikilvægan sess. Í frétt Aftonbladet segir að þúsund þeirra sem verður sagt upp starfi innan framleiðslu, 800 innan rannsóknar- og þróunardeildar og 1.200 innan annarra deilda. Til viðbótar hefur 900 manns innan þjónustudeildar fyrirtækisins verið sagt upp.
Mest lesið Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent