5 ára ábyrgð á öllum fólksbílum frá Heklu Finnur Thorlacius skrifar 5. október 2016 09:09 Höfuðstöðvar Heklu við Laugaveg. Frá og með deginum í dag fylgir 5 ára ábyrgð öllum nýjum fólksbílum frá Heklu. Ábyrgðin gildir fyrir fólksbíla frá Audi, Volkswagen, Skoda og Mitsubishi.„Þjónusta við viðskiptavini er okkur einkar hugleikin og aukin ábyrgð á fólksbílum er liður í því að auka þjónustuna enn frekar,“ segir Friðbert Friðbertsson, forstjóri Heklu. „Við innleiddum þessa ábyrgð hjá Mitsubishi fyrir rúmu ári og Audi í upphafi árs við mikla ánægju viðskiptavina. Nú hefur opnast sá möguleiki frá framleiðendum að bjóða einnig uppá 5 ára ábyrgð fyrir aðra fólksbíla frá Heklu. Við tilkynnum því í dag með mikilli ánægju að 5 ára ábyrgð fylgir öllum nýjum fólksbílum frá Heklu frá og með 1. október 2016.“ Mest lesið „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Innlent Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Erlent Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Innlent
Frá og með deginum í dag fylgir 5 ára ábyrgð öllum nýjum fólksbílum frá Heklu. Ábyrgðin gildir fyrir fólksbíla frá Audi, Volkswagen, Skoda og Mitsubishi.„Þjónusta við viðskiptavini er okkur einkar hugleikin og aukin ábyrgð á fólksbílum er liður í því að auka þjónustuna enn frekar,“ segir Friðbert Friðbertsson, forstjóri Heklu. „Við innleiddum þessa ábyrgð hjá Mitsubishi fyrir rúmu ári og Audi í upphafi árs við mikla ánægju viðskiptavina. Nú hefur opnast sá möguleiki frá framleiðendum að bjóða einnig uppá 5 ára ábyrgð fyrir aðra fólksbíla frá Heklu. Við tilkynnum því í dag með mikilli ánægju að 5 ára ábyrgð fylgir öllum nýjum fólksbílum frá Heklu frá og með 1. október 2016.“
Mest lesið „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Innlent Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Erlent Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Innlent