Alonso notar uppfærða Honda vél í Japan Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 6. október 2016 15:30 Fernando Alonso ásamt Yusuke Hasegawa, yfirmanni Honda. Vísir/Getty Honda hefur gefið grænt ljós á að Fernando Alonso noti uppfærða vél í japanska kappakstrinum sem fram fer um helgina. Vélin var fyrst prófuð á æfingum fyrir malasíska kappaksturinn um síðustu helgi. Honda telur að vélin geti skilað framförum án þess að fórna áreiðanleika. Í uppfærslunni felst léttari vélarblokk og endurhannað púst. Uppfærslan miðar að því að auka sparneytni vélarinnar. Japanski framleiðandinn hefur staðfest að Alonso muni notast við vélina alla helgina og til loka tímabilsins. Hann mun ekki þurfa að sæta refsingu vegna þessa enda tók hann refsinguna út í Malasíu. Jenson Button, liðsfélagi Alonso mun ekki notast við uppfærðu vélina um helgina. Hann mun nota eldri útfærslu til að forðast refsingu. Það verður svo líklega í næstu keppni á eftir Japan, í Austin, Texas sem Button notar nýju vélina fyrst. Formúla Tengdar fréttir Eldur í bílnum kostaði Hamilton | Tvöfaldur Red Bull sigur Titilvonir breska ökuþórsins Lewis Hamilton snarminnkuðu eftir að hann þurfti að hætta keppni í Malasíukappakstrinum í Formúlu 1 í dag þegar eldur kom upp í bifreið hans á 43. hring. 2. október 2016 11:30 Hamilton á ráspól í Malasíu á morgun Breski ökuþórinn Lewis Hamilton á Mercedes ræsir fremstur í Malasíu kappakstrinum á morgun en næstur á eftir honum er liðsfélagi hans hjá Mercedes, Nico Rosberg. 1. október 2016 12:00 Hamilton ósáttur: Vil fá svör af hverju minn bíll er sá eini sem er til vandræða Lewis Hamilton, breski ökuþórinn sem keppir fyrir Mercedes í Formúlu 1 er bálreiður út í tæknimenn liðsins eftir að bilun olli því að hann þurfti að hætta keppni í Malasíukappakstrinum fyrr í dag. 2. október 2016 23:30 Mest lesið Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Honda hefur gefið grænt ljós á að Fernando Alonso noti uppfærða vél í japanska kappakstrinum sem fram fer um helgina. Vélin var fyrst prófuð á æfingum fyrir malasíska kappaksturinn um síðustu helgi. Honda telur að vélin geti skilað framförum án þess að fórna áreiðanleika. Í uppfærslunni felst léttari vélarblokk og endurhannað púst. Uppfærslan miðar að því að auka sparneytni vélarinnar. Japanski framleiðandinn hefur staðfest að Alonso muni notast við vélina alla helgina og til loka tímabilsins. Hann mun ekki þurfa að sæta refsingu vegna þessa enda tók hann refsinguna út í Malasíu. Jenson Button, liðsfélagi Alonso mun ekki notast við uppfærðu vélina um helgina. Hann mun nota eldri útfærslu til að forðast refsingu. Það verður svo líklega í næstu keppni á eftir Japan, í Austin, Texas sem Button notar nýju vélina fyrst.
Formúla Tengdar fréttir Eldur í bílnum kostaði Hamilton | Tvöfaldur Red Bull sigur Titilvonir breska ökuþórsins Lewis Hamilton snarminnkuðu eftir að hann þurfti að hætta keppni í Malasíukappakstrinum í Formúlu 1 í dag þegar eldur kom upp í bifreið hans á 43. hring. 2. október 2016 11:30 Hamilton á ráspól í Malasíu á morgun Breski ökuþórinn Lewis Hamilton á Mercedes ræsir fremstur í Malasíu kappakstrinum á morgun en næstur á eftir honum er liðsfélagi hans hjá Mercedes, Nico Rosberg. 1. október 2016 12:00 Hamilton ósáttur: Vil fá svör af hverju minn bíll er sá eini sem er til vandræða Lewis Hamilton, breski ökuþórinn sem keppir fyrir Mercedes í Formúlu 1 er bálreiður út í tæknimenn liðsins eftir að bilun olli því að hann þurfti að hætta keppni í Malasíukappakstrinum fyrr í dag. 2. október 2016 23:30 Mest lesið Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Eldur í bílnum kostaði Hamilton | Tvöfaldur Red Bull sigur Titilvonir breska ökuþórsins Lewis Hamilton snarminnkuðu eftir að hann þurfti að hætta keppni í Malasíukappakstrinum í Formúlu 1 í dag þegar eldur kom upp í bifreið hans á 43. hring. 2. október 2016 11:30
Hamilton á ráspól í Malasíu á morgun Breski ökuþórinn Lewis Hamilton á Mercedes ræsir fremstur í Malasíu kappakstrinum á morgun en næstur á eftir honum er liðsfélagi hans hjá Mercedes, Nico Rosberg. 1. október 2016 12:00
Hamilton ósáttur: Vil fá svör af hverju minn bíll er sá eini sem er til vandræða Lewis Hamilton, breski ökuþórinn sem keppir fyrir Mercedes í Formúlu 1 er bálreiður út í tæknimenn liðsins eftir að bilun olli því að hann þurfti að hætta keppni í Malasíukappakstrinum fyrr í dag. 2. október 2016 23:30
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti