Brexit kostar easyJet 26 milljarða Sæunn Gísladóttir skrifar 6. október 2016 12:39 Veikara gengi punds mun gera eldsneyti félagsins, sem keypt er í dollurum, mun dýrara. Vísir/Pjetur Forsvarsmenn lággjaldaflugfélagsins easyJet tilkynntu í dag að hagnaður félagsins muni dragast saman um meira en 25 prósent fyrir árið. Rekja má lækkunina til ákvörðun Breta að yfirgefa Evrópusambandið, svo kallað Brexit, sem hafði mjög slæm áhrif á síðasta ársfjórðung hjá félaginu. Pundið hefur lækkað gríðarlega gagnvart bandaríkjadal, og náði 31 ára lægð í vikunni. Lækkun á gengi pundsins mun hafa 90 milljón punda, 13 milljarða króna, neikvæð áhrif á reksturinn rekstrarárinu. Forsvarsmenn easyJet segja að lækkun pundsins muni líklega hafa neikvæð áhrif á reksturinn næstu tólf mánuði, veikara gengi punds mun gera eldsneyti félagsins, sem keypt er í dollurum, mun dýrara. Áætlað er að kostnaðurinn af þessu muni nema 180 milljón punda, jafnvirði 26 milljarða króna, næstu tvö árin. Gengi hlutabréfa í easyJet lækkuðu um yfir fimm prósent í kjölfar frétta af þessu í dag. Brexit Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Forsvarsmenn lággjaldaflugfélagsins easyJet tilkynntu í dag að hagnaður félagsins muni dragast saman um meira en 25 prósent fyrir árið. Rekja má lækkunina til ákvörðun Breta að yfirgefa Evrópusambandið, svo kallað Brexit, sem hafði mjög slæm áhrif á síðasta ársfjórðung hjá félaginu. Pundið hefur lækkað gríðarlega gagnvart bandaríkjadal, og náði 31 ára lægð í vikunni. Lækkun á gengi pundsins mun hafa 90 milljón punda, 13 milljarða króna, neikvæð áhrif á reksturinn rekstrarárinu. Forsvarsmenn easyJet segja að lækkun pundsins muni líklega hafa neikvæð áhrif á reksturinn næstu tólf mánuði, veikara gengi punds mun gera eldsneyti félagsins, sem keypt er í dollurum, mun dýrara. Áætlað er að kostnaðurinn af þessu muni nema 180 milljón punda, jafnvirði 26 milljarða króna, næstu tvö árin. Gengi hlutabréfa í easyJet lækkuðu um yfir fimm prósent í kjölfar frétta af þessu í dag.
Brexit Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira