Rosberg á ráspól í Japan Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 8. október 2016 06:59 Nico Rosberg átti hringinn sem til þurfti upp í erminni. Vísir/Getty Nico Rosberg á Mercedes verður á ráspól þegar japanski kappaksturinn hefst á morgun. Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari varð þriðji. Munurinn á milli Mercedes manna var 0,013 sekúndur þegar upp var staðið. Rosberg náði sínum 30. ráspól í Formúlu 1 í dag. Öll athyglin er á baráttu liðsfélaganna hjá Mercedes. Rosberg var fljótari en Hamilton í fyrstu lotunni. En þeir komust áfram á harðari dekkjum en aðrir. Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur í lotunni þó og Kimi Raikkonen annar, einnig á Ferrari. Í fyrstu lotu duttu út; Manor og Sauber ökumennirnir, Kevin Magnussen á Renault og Jenson Button á McLaren.Felipe Massa átti ekki góðan dag í sinni síðustu tímatöku á Suzuka brautinni.Vísir/GettyRosberg hélt áfram að hafa yfirhöndina gegn Hamilton í annarri lotu. Þar munaði 0,415 sekúndum á mönnunum sem berjast um heimsmeistaratitil ökumanna. Carlos Sainz á Toro Rosso snérist á sinni síðustu tilraun til að setja góðan tíma í annarri lotu. Sainz þurfti á hringnum að halda en tókst ekki að tryggja sig áfram. Í annarri lotu duttu út; Toro Rosso ökumennirnir og Williams ökumennirnir ásamt Fernando Alonso á McLaren og Jolyon Palmer á Renault. Í fyrstu tilraun lokaumfeðrarinnar tókst Hamilton að skáka Rosberg. Sex fremstu ökumennirnir voru allir á sömu hálfu sekúndunni þegar fyrstu tilraun var lokið. Rosberg töfraði fram rosalegan lokahring og stal ráspólnum af Hamilton. Bein útsending frá keppninni hefst klukka 4:30 í fyrramálið á Stöð 2 Sport.Hér að neðan má sjá gagnvirkt brautarkort með öllum helstu úrslitum helgarinnar. Formúla Tengdar fréttir Rosberg fljótastur á föstudegi í Japan Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir japanska kappaksturinn sem fram fer um helgina. Heimsmeistarinn Lewis Hamilton varð annar á báðum æfingum. 7. október 2016 16:00 Alonso notar uppfærða Honda vél í Japan Honda hefur gefið grænt ljós á að Fernando Alonso noti uppfærða vél í japanska kappakstrinum sem fram fer um helgina. 6. október 2016 15:30 Hamilton ósáttur: Vil fá svör af hverju minn bíll er sá eini sem er til vandræða Lewis Hamilton, breski ökuþórinn sem keppir fyrir Mercedes í Formúlu 1 er bálreiður út í tæknimenn liðsins eftir að bilun olli því að hann þurfti að hætta keppni í Malasíukappakstrinum fyrr í dag. 2. október 2016 23:30 Upphitun fyrir Formúlu E | Myndbönd Keppnistímabilið í Formúlu E hefst á sunnudaginn. 7. október 2016 23:00 Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Handbolti Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Leik lokið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Nico Rosberg á Mercedes verður á ráspól þegar japanski kappaksturinn hefst á morgun. Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari varð þriðji. Munurinn á milli Mercedes manna var 0,013 sekúndur þegar upp var staðið. Rosberg náði sínum 30. ráspól í Formúlu 1 í dag. Öll athyglin er á baráttu liðsfélaganna hjá Mercedes. Rosberg var fljótari en Hamilton í fyrstu lotunni. En þeir komust áfram á harðari dekkjum en aðrir. Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur í lotunni þó og Kimi Raikkonen annar, einnig á Ferrari. Í fyrstu lotu duttu út; Manor og Sauber ökumennirnir, Kevin Magnussen á Renault og Jenson Button á McLaren.Felipe Massa átti ekki góðan dag í sinni síðustu tímatöku á Suzuka brautinni.Vísir/GettyRosberg hélt áfram að hafa yfirhöndina gegn Hamilton í annarri lotu. Þar munaði 0,415 sekúndum á mönnunum sem berjast um heimsmeistaratitil ökumanna. Carlos Sainz á Toro Rosso snérist á sinni síðustu tilraun til að setja góðan tíma í annarri lotu. Sainz þurfti á hringnum að halda en tókst ekki að tryggja sig áfram. Í annarri lotu duttu út; Toro Rosso ökumennirnir og Williams ökumennirnir ásamt Fernando Alonso á McLaren og Jolyon Palmer á Renault. Í fyrstu tilraun lokaumfeðrarinnar tókst Hamilton að skáka Rosberg. Sex fremstu ökumennirnir voru allir á sömu hálfu sekúndunni þegar fyrstu tilraun var lokið. Rosberg töfraði fram rosalegan lokahring og stal ráspólnum af Hamilton. Bein útsending frá keppninni hefst klukka 4:30 í fyrramálið á Stöð 2 Sport.Hér að neðan má sjá gagnvirkt brautarkort með öllum helstu úrslitum helgarinnar.
Formúla Tengdar fréttir Rosberg fljótastur á föstudegi í Japan Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir japanska kappaksturinn sem fram fer um helgina. Heimsmeistarinn Lewis Hamilton varð annar á báðum æfingum. 7. október 2016 16:00 Alonso notar uppfærða Honda vél í Japan Honda hefur gefið grænt ljós á að Fernando Alonso noti uppfærða vél í japanska kappakstrinum sem fram fer um helgina. 6. október 2016 15:30 Hamilton ósáttur: Vil fá svör af hverju minn bíll er sá eini sem er til vandræða Lewis Hamilton, breski ökuþórinn sem keppir fyrir Mercedes í Formúlu 1 er bálreiður út í tæknimenn liðsins eftir að bilun olli því að hann þurfti að hætta keppni í Malasíukappakstrinum fyrr í dag. 2. október 2016 23:30 Upphitun fyrir Formúlu E | Myndbönd Keppnistímabilið í Formúlu E hefst á sunnudaginn. 7. október 2016 23:00 Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Handbolti Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Leik lokið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Rosberg fljótastur á föstudegi í Japan Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir japanska kappaksturinn sem fram fer um helgina. Heimsmeistarinn Lewis Hamilton varð annar á báðum æfingum. 7. október 2016 16:00
Alonso notar uppfærða Honda vél í Japan Honda hefur gefið grænt ljós á að Fernando Alonso noti uppfærða vél í japanska kappakstrinum sem fram fer um helgina. 6. október 2016 15:30
Hamilton ósáttur: Vil fá svör af hverju minn bíll er sá eini sem er til vandræða Lewis Hamilton, breski ökuþórinn sem keppir fyrir Mercedes í Formúlu 1 er bálreiður út í tæknimenn liðsins eftir að bilun olli því að hann þurfti að hætta keppni í Malasíukappakstrinum fyrr í dag. 2. október 2016 23:30
Upphitun fyrir Formúlu E | Myndbönd Keppnistímabilið í Formúlu E hefst á sunnudaginn. 7. október 2016 23:00