Frönsk yfirvöld herða tökin gagnvart bifhjólafólki Finnur Thorlacius skrifar 20. september 2016 13:40 Mótorhgjólamenn í Frakklandi. Umferðaryfirvöld í Frakklandi ætla enn að herða á ólinni varðandi bifhjól þar í landi en ekki er langt síðan að mótorhjól eldri en 2000 módel voru bönnuð í París og fleiri stórborgum. Meðal þess sem er í burðarliðnum er að stækka númeraplötur svo þær verði sýnilegri í hraðamyndavélum sem einnig stendur til að fjölga umtalsvert. Einnig er rætt um að láta A2 flokk gilda fyrir alla sem taka mótorhjólapróf óháð aldri, þannig að þeir sem eru 24 ára eða aldri geta ekki fengið réttindi á hvaða hjól sem er eins og nú er. Að lokum yrði einnig að skoða öll mótorhjól þegar þau skipta um eigendur. Frá þessu er greint á vefnum bifhjol.is. Mest lesið Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Innlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Innlent Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Innlent Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent
Umferðaryfirvöld í Frakklandi ætla enn að herða á ólinni varðandi bifhjól þar í landi en ekki er langt síðan að mótorhjól eldri en 2000 módel voru bönnuð í París og fleiri stórborgum. Meðal þess sem er í burðarliðnum er að stækka númeraplötur svo þær verði sýnilegri í hraðamyndavélum sem einnig stendur til að fjölga umtalsvert. Einnig er rætt um að láta A2 flokk gilda fyrir alla sem taka mótorhjólapróf óháð aldri, þannig að þeir sem eru 24 ára eða aldri geta ekki fengið réttindi á hvaða hjól sem er eins og nú er. Að lokum yrði einnig að skoða öll mótorhjól þegar þau skipta um eigendur. Frá þessu er greint á vefnum bifhjol.is.
Mest lesið Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Innlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Innlent Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Innlent Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent