Frönsk yfirvöld herða tökin gagnvart bifhjólafólki Finnur Thorlacius skrifar 20. september 2016 13:40 Mótorhgjólamenn í Frakklandi. Umferðaryfirvöld í Frakklandi ætla enn að herða á ólinni varðandi bifhjól þar í landi en ekki er langt síðan að mótorhjól eldri en 2000 módel voru bönnuð í París og fleiri stórborgum. Meðal þess sem er í burðarliðnum er að stækka númeraplötur svo þær verði sýnilegri í hraðamyndavélum sem einnig stendur til að fjölga umtalsvert. Einnig er rætt um að láta A2 flokk gilda fyrir alla sem taka mótorhjólapróf óháð aldri, þannig að þeir sem eru 24 ára eða aldri geta ekki fengið réttindi á hvaða hjól sem er eins og nú er. Að lokum yrði einnig að skoða öll mótorhjól þegar þau skipta um eigendur. Frá þessu er greint á vefnum bifhjol.is. Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Innlent
Umferðaryfirvöld í Frakklandi ætla enn að herða á ólinni varðandi bifhjól þar í landi en ekki er langt síðan að mótorhjól eldri en 2000 módel voru bönnuð í París og fleiri stórborgum. Meðal þess sem er í burðarliðnum er að stækka númeraplötur svo þær verði sýnilegri í hraðamyndavélum sem einnig stendur til að fjölga umtalsvert. Einnig er rætt um að láta A2 flokk gilda fyrir alla sem taka mótorhjólapróf óháð aldri, þannig að þeir sem eru 24 ára eða aldri geta ekki fengið réttindi á hvaða hjól sem er eins og nú er. Að lokum yrði einnig að skoða öll mótorhjól þegar þau skipta um eigendur. Frá þessu er greint á vefnum bifhjol.is.
Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Innlent