George Soros fjárfestir í flóttafólki Samúel Karl Ólason skrifar 21. september 2016 10:12 George Soros. Vísir/Getty Viðskiptajöfurinn George Soros ætlar að verja hálfum milljarði dala, um 57,5 milljörðum króna, til aðstoðar farands- og flóttafólks. Hann gagnrýnir að ekki hafi tekist að skapa heilstæða stefnu til að koma til móts við flóttamannavandann. „Ég hef ákveðið að verja hálfum milljarði í fjárfestingar sem koma að þörfum farands- og flóttafólki og þeim samfélögum sem taka á móti þeim,“ skrifar Soros á vef Wall Street Journal (aðgangur nauðsynlegur). Farið er yfir grein Soros á vef Time, en þar kemur fram að hann segir nauðsynlegt að ríkisstjórnir heimsins leiði leitina að lausnum, en nauðsynlegt sé að virkja einkageirann. „Ég mun fjárfesta í sprotafyrirtækjum, samfélagsverkefnum og eldri fyrirtækjum sem stofnuð hafa verið af farands- og flóttafólki. Mitt helsta markmið er að hjálpa fólkinu sem kemur til Evrópu en ég mun leita að góðum fjárfestingatækifærum sem munu gagnast fólki um allan heim.“ Fjárfestingarnar sem um ræðir verða í eigu góðgerðasamtaka hans sem heita Open Society Foundations. Soros ætlar að vera í samstarfi við Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna og segist vonast til þess að ákvörðun hans muni hvetja aðra fjárfesta til að taka svipaðar aðgerðir. Mest lesið Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Viðskipti innlent „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Viðskiptajöfurinn George Soros ætlar að verja hálfum milljarði dala, um 57,5 milljörðum króna, til aðstoðar farands- og flóttafólks. Hann gagnrýnir að ekki hafi tekist að skapa heilstæða stefnu til að koma til móts við flóttamannavandann. „Ég hef ákveðið að verja hálfum milljarði í fjárfestingar sem koma að þörfum farands- og flóttafólki og þeim samfélögum sem taka á móti þeim,“ skrifar Soros á vef Wall Street Journal (aðgangur nauðsynlegur). Farið er yfir grein Soros á vef Time, en þar kemur fram að hann segir nauðsynlegt að ríkisstjórnir heimsins leiði leitina að lausnum, en nauðsynlegt sé að virkja einkageirann. „Ég mun fjárfesta í sprotafyrirtækjum, samfélagsverkefnum og eldri fyrirtækjum sem stofnuð hafa verið af farands- og flóttafólki. Mitt helsta markmið er að hjálpa fólkinu sem kemur til Evrópu en ég mun leita að góðum fjárfestingatækifærum sem munu gagnast fólki um allan heim.“ Fjárfestingarnar sem um ræðir verða í eigu góðgerðasamtaka hans sem heita Open Society Foundations. Soros ætlar að vera í samstarfi við Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna og segist vonast til þess að ákvörðun hans muni hvetja aðra fjárfesta til að taka svipaðar aðgerðir.
Mest lesið Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Viðskipti innlent „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent