Jenson Button spáir Hamilton heimsmeistaratitlinum Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 11. september 2016 16:30 Hamilton og Button ræða málin. Vísir/Getty Jenson Button, ökumaður McLaren liðsins spáir fyrrum liðsfélaga sínum og ríkjandi heimsmeistara Lewis Hamilton heimsmeistaratitli ökumanna í ár. Bilið er tvö stig frá Hamilton á toppi meistaramótsins og niður að liðsfélaga Hamilton, Nico Rosberg. Hamilton og Button voru þrjú ár saman hjá McLaren. „Ég held að Lewis verði heimsmeistari. Ítalía fór ekki eins og hann ætlaði,“ sagði Button í samtalið við Sky Sports. „Hann hefur komið aftur eftir að hafa verið langt undir, það eru allir búnir að gleyma hversu langt hann var á eftir Rosberg. Hann lokaði bilinu í þremur keppnum,“ bætti Button við. Hamilton var 43 stigum á eftir Rosberg þegar bilið var mest. Tímabilið hefur gengið upp og niður hjá heimsmeistaranum sem nú leiðir eins og áður sagði með tveimur stigum. „Fyrir mér er Lewis áreiðanlegri þegar bíllinn virkar, hann kann á tímatökurnar og hann er mjög góður í keppnum líka. Andlega er hann miklu sterkari en hann var áður, hann á mjög góða möguleika á að vinna fjórða heimsmeistaratitilinn sinn og hann mun líklega gera það,“ sagði Button að lokum. Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Mercedes átti Monza Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark á Mkonza og nældi sér í 25 stig. Hann minnkaði forksot liðsfélaga síns í heimsmeistarakeppni ökumanna úr niu stigum í tvö. 6. september 2016 22:30 Alonso: Stoffel Vandoorne mun leiða McLaren inn í framtíðina Fernando Alonso segir að ungstirnið Stoffel Vandoorne muni leiða McLaren liðið inn í framtíðina. Alonso segir einnig að hann og Jenson Button muni gera allt til að aðstoða Belgann. 9. september 2016 15:45 Formúlan seld á 500 milljarða króna Eftir áralangar vangaveltur um framtíð Formúlu 1 er loksins verið að selja íþróttina til nýrra eigenda. 8. september 2016 09:00 Formúlan þarf á einræðisherranum að halda Þó svo verið sé að selja Formúlu 1 á 500 milljarða þá ætla nýir eigendur að halda í hinn 85 ára gamla Bernie Ecclestone. 9. september 2016 10:00 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Jenson Button, ökumaður McLaren liðsins spáir fyrrum liðsfélaga sínum og ríkjandi heimsmeistara Lewis Hamilton heimsmeistaratitli ökumanna í ár. Bilið er tvö stig frá Hamilton á toppi meistaramótsins og niður að liðsfélaga Hamilton, Nico Rosberg. Hamilton og Button voru þrjú ár saman hjá McLaren. „Ég held að Lewis verði heimsmeistari. Ítalía fór ekki eins og hann ætlaði,“ sagði Button í samtalið við Sky Sports. „Hann hefur komið aftur eftir að hafa verið langt undir, það eru allir búnir að gleyma hversu langt hann var á eftir Rosberg. Hann lokaði bilinu í þremur keppnum,“ bætti Button við. Hamilton var 43 stigum á eftir Rosberg þegar bilið var mest. Tímabilið hefur gengið upp og niður hjá heimsmeistaranum sem nú leiðir eins og áður sagði með tveimur stigum. „Fyrir mér er Lewis áreiðanlegri þegar bíllinn virkar, hann kann á tímatökurnar og hann er mjög góður í keppnum líka. Andlega er hann miklu sterkari en hann var áður, hann á mjög góða möguleika á að vinna fjórða heimsmeistaratitilinn sinn og hann mun líklega gera það,“ sagði Button að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Mercedes átti Monza Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark á Mkonza og nældi sér í 25 stig. Hann minnkaði forksot liðsfélaga síns í heimsmeistarakeppni ökumanna úr niu stigum í tvö. 6. september 2016 22:30 Alonso: Stoffel Vandoorne mun leiða McLaren inn í framtíðina Fernando Alonso segir að ungstirnið Stoffel Vandoorne muni leiða McLaren liðið inn í framtíðina. Alonso segir einnig að hann og Jenson Button muni gera allt til að aðstoða Belgann. 9. september 2016 15:45 Formúlan seld á 500 milljarða króna Eftir áralangar vangaveltur um framtíð Formúlu 1 er loksins verið að selja íþróttina til nýrra eigenda. 8. september 2016 09:00 Formúlan þarf á einræðisherranum að halda Þó svo verið sé að selja Formúlu 1 á 500 milljarða þá ætla nýir eigendur að halda í hinn 85 ára gamla Bernie Ecclestone. 9. september 2016 10:00 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Bílskúrinn: Mercedes átti Monza Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark á Mkonza og nældi sér í 25 stig. Hann minnkaði forksot liðsfélaga síns í heimsmeistarakeppni ökumanna úr niu stigum í tvö. 6. september 2016 22:30
Alonso: Stoffel Vandoorne mun leiða McLaren inn í framtíðina Fernando Alonso segir að ungstirnið Stoffel Vandoorne muni leiða McLaren liðið inn í framtíðina. Alonso segir einnig að hann og Jenson Button muni gera allt til að aðstoða Belgann. 9. september 2016 15:45
Formúlan seld á 500 milljarða króna Eftir áralangar vangaveltur um framtíð Formúlu 1 er loksins verið að selja íþróttina til nýrra eigenda. 8. september 2016 09:00
Formúlan þarf á einræðisherranum að halda Þó svo verið sé að selja Formúlu 1 á 500 milljarða þá ætla nýir eigendur að halda í hinn 85 ára gamla Bernie Ecclestone. 9. september 2016 10:00