Spá áframhaldandi offramboði Samúel Karl Ólason skrifar 13. september 2016 14:31 Vísir/EPA Hráolía hefur lækkað í verði í dag eftir að Alþjóðlega orkustofnunin, IEA, birti spá um áframhaldandi offramboð og að það verði lengur til staðar en áður hefur verið talið. Vöxtur í eftirspurn er minni en fyrri spár sögðu til um og líklegt þykir að ástandið muni vara að minnsta leyti út fyrri hluta næsta árs. Fyrr á árinu hafði stofnunin spáð því að verulega myndi draga úr ónýttum birgðum af olíu á árinu og að ástandið yrði komið í lag við lok þessa árs.Business Insider gengur svo langt að spá því að möguleiki sé á öðru verðhruni hráolíu. OPEC ríkin ákváðu í síðastas mánuði að auka framleiðslu og juku þannig enn bilið á milli framboðs og eftirspurnar. Kúvæt og Sameinuðu arabísku furstadæmin hafa aldrei framleitt jafn mikla olíu og framleiðsla Sádi-Arabíu er nálægt methæðum. Þá er Íran sífellt að auka framleiðslu sína eftir að viðskiptaþvingunum gegn þeim var aflétt. Sádar eru nú aftur orðnir stærsti olíuframleiðandi heimsins og hafa tekið titilinn af Bandaríkjunum, þar sem framleiðsla hefur dregist saman vegna sífellt lægra verðs. Bandaríkin tóku forystuna árið 2014 eftir að bergbrot (e. fracking) varð alsráðandi þar. Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Hráolía hefur lækkað í verði í dag eftir að Alþjóðlega orkustofnunin, IEA, birti spá um áframhaldandi offramboð og að það verði lengur til staðar en áður hefur verið talið. Vöxtur í eftirspurn er minni en fyrri spár sögðu til um og líklegt þykir að ástandið muni vara að minnsta leyti út fyrri hluta næsta árs. Fyrr á árinu hafði stofnunin spáð því að verulega myndi draga úr ónýttum birgðum af olíu á árinu og að ástandið yrði komið í lag við lok þessa árs.Business Insider gengur svo langt að spá því að möguleiki sé á öðru verðhruni hráolíu. OPEC ríkin ákváðu í síðastas mánuði að auka framleiðslu og juku þannig enn bilið á milli framboðs og eftirspurnar. Kúvæt og Sameinuðu arabísku furstadæmin hafa aldrei framleitt jafn mikla olíu og framleiðsla Sádi-Arabíu er nálægt methæðum. Þá er Íran sífellt að auka framleiðslu sína eftir að viðskiptaþvingunum gegn þeim var aflétt. Sádar eru nú aftur orðnir stærsti olíuframleiðandi heimsins og hafa tekið titilinn af Bandaríkjunum, þar sem framleiðsla hefur dregist saman vegna sífellt lægra verðs. Bandaríkin tóku forystuna árið 2014 eftir að bergbrot (e. fracking) varð alsráðandi þar.
Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira