Jenson Button tekur frí frá Formúlu 1 Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 4. september 2016 11:00 Jenson Button. vísir/getty Jenson Button, ökumaður McLaren liðsins hefur staðfest að hann muni ekki aka í Formúlu 1 á næsta ári. Nýliðinn Stoffel Vandoorne mun aka við hlið Fernando Alonso á næsta ári. Button mun taka að sér framsækið starf þróunarökumanns. Eins mun hann halda áfram að koma fram á auglýsingabiðburðum á næsta ári.Gæti komið afturAð sögn Ron Dennis, framkvæmdastjóra McLaren gæti Button keppt aftur fyrir McLaren. Það veltur á því hvort Alonso ákveði að hætta eftir 2017 eða ekki. Heimsmeistarinn frá 2009 gæti því snúið aftur til keppni eftir næsta ár. Þangað til hefur Button sagt að hann muni hugsanlega setja saman sitt eigið Rallý-Cross lið. Hann verður þó áfram mikilvægur hlekkur í liði McLaren. Button hóf keppni í Formúlu 1 árið 2000 með Williams. Hann mun hefja sína 298. keppni í Formúlu 1 á eftir. Button varð heimsmeistari með Brawn liðinu árið 2009.Hér að neðan er yfirlit yfir feril Jenson Button í Formúlu 1. Formúla Tengdar fréttir Rosberg: Lewis var bara fljótari í dag Lewis Hamilton náði sínum fimmta ráspól á Ítalíu sem er jöfnun á meti Ayrton Senna og Juan Manuel Fangio. Ráspóllinn er jafnframt 56. ráspóll Hamilton á ferlinum. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 3. september 2016 15:00 Mercedes fljótastir á æfingum á Ítalíu Mercedes menn voru fljótastir á báðum æfingum dagsins fyrir ítalska kappaksturinn sem fram fer um helgina. Nico Rosberg var fljótastur á fyrri æfingunni og Lewis Hamilton þeirri seinni. 2. september 2016 17:45 Felipe Massa hættir í Formúlu 1 Williams ökumaðurinn Felipe Massa hefur tilkynnt að hann muni hætta í Formúlu 1 þegar núverandi tímabili lýkur. 1. september 2016 22:00 Lewis Hamilton á ráspól á Ítalíu Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól fyrir ítalska kappakstrinn sem fer fram á morgun. Þetta var fimmti ráspóll Hamilton á Ítalíu. Nico Roserg var annar á Mercedes og Sebastian Vettel á Ferrari þriðji. 3. september 2016 12:57 Mest lesið Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Jenson Button, ökumaður McLaren liðsins hefur staðfest að hann muni ekki aka í Formúlu 1 á næsta ári. Nýliðinn Stoffel Vandoorne mun aka við hlið Fernando Alonso á næsta ári. Button mun taka að sér framsækið starf þróunarökumanns. Eins mun hann halda áfram að koma fram á auglýsingabiðburðum á næsta ári.Gæti komið afturAð sögn Ron Dennis, framkvæmdastjóra McLaren gæti Button keppt aftur fyrir McLaren. Það veltur á því hvort Alonso ákveði að hætta eftir 2017 eða ekki. Heimsmeistarinn frá 2009 gæti því snúið aftur til keppni eftir næsta ár. Þangað til hefur Button sagt að hann muni hugsanlega setja saman sitt eigið Rallý-Cross lið. Hann verður þó áfram mikilvægur hlekkur í liði McLaren. Button hóf keppni í Formúlu 1 árið 2000 með Williams. Hann mun hefja sína 298. keppni í Formúlu 1 á eftir. Button varð heimsmeistari með Brawn liðinu árið 2009.Hér að neðan er yfirlit yfir feril Jenson Button í Formúlu 1.
Formúla Tengdar fréttir Rosberg: Lewis var bara fljótari í dag Lewis Hamilton náði sínum fimmta ráspól á Ítalíu sem er jöfnun á meti Ayrton Senna og Juan Manuel Fangio. Ráspóllinn er jafnframt 56. ráspóll Hamilton á ferlinum. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 3. september 2016 15:00 Mercedes fljótastir á æfingum á Ítalíu Mercedes menn voru fljótastir á báðum æfingum dagsins fyrir ítalska kappaksturinn sem fram fer um helgina. Nico Rosberg var fljótastur á fyrri æfingunni og Lewis Hamilton þeirri seinni. 2. september 2016 17:45 Felipe Massa hættir í Formúlu 1 Williams ökumaðurinn Felipe Massa hefur tilkynnt að hann muni hætta í Formúlu 1 þegar núverandi tímabili lýkur. 1. september 2016 22:00 Lewis Hamilton á ráspól á Ítalíu Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól fyrir ítalska kappakstrinn sem fer fram á morgun. Þetta var fimmti ráspóll Hamilton á Ítalíu. Nico Roserg var annar á Mercedes og Sebastian Vettel á Ferrari þriðji. 3. september 2016 12:57 Mest lesið Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Rosberg: Lewis var bara fljótari í dag Lewis Hamilton náði sínum fimmta ráspól á Ítalíu sem er jöfnun á meti Ayrton Senna og Juan Manuel Fangio. Ráspóllinn er jafnframt 56. ráspóll Hamilton á ferlinum. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 3. september 2016 15:00
Mercedes fljótastir á æfingum á Ítalíu Mercedes menn voru fljótastir á báðum æfingum dagsins fyrir ítalska kappaksturinn sem fram fer um helgina. Nico Rosberg var fljótastur á fyrri æfingunni og Lewis Hamilton þeirri seinni. 2. september 2016 17:45
Felipe Massa hættir í Formúlu 1 Williams ökumaðurinn Felipe Massa hefur tilkynnt að hann muni hætta í Formúlu 1 þegar núverandi tímabili lýkur. 1. september 2016 22:00
Lewis Hamilton á ráspól á Ítalíu Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól fyrir ítalska kappakstrinn sem fer fram á morgun. Þetta var fimmti ráspóll Hamilton á Ítalíu. Nico Roserg var annar á Mercedes og Sebastian Vettel á Ferrari þriðji. 3. september 2016 12:57