Stefán: Strákarnir sáu í kvöld að þeir eiga fullt erindi í þessa deild Kristinn Páll Teitsson skrifar 8. september 2016 21:59 Stefán var skiljanlega sáttur með sína stráka eftir leikinn í kvöld. vísir/ernir „Manni þorði ekki að dreyma um úrslit jafn góð og þessi ef ég á að vera hreinskilinn. Um leið og við komumst yfir var ekkert aftur snúið,“ sagði Stefán Árnason, þjálfari Selfyssinga, glaðbeittur eftir sjö marka sigur á Aftureldingu í kvöld. Þetta var fyrsti leikur Selfyssinga í efstu deild í fimm ár en liðið spilaði einfaldlega frábærlega og verðskuldaði sigurinn. „Ég var viss um það að við myndum vinna leikinn í kvöld eftir vikuna sem við höfum átt og ég fann það rétt fyrir leik að menn voru klárir. Ég hefði hinsvegar ekki trúað því að sigurinn yrði jafn stór.“Sjá einnig:Umfjöllun: Afturelding - Selfoss 25-32 | Nýliðarnir byrja af krafti Fyrir utan stuttan kafla í seinni hálfleik var forskot gestanna aldrei í hættu í Mosfellsbænum í kvöld. „Við fórum að stytta sóknirnar okkar full mikið og þeir fengu auðveld mörk upp úr því. Um leið og við náðum að stilla í sex á sex þá vorum við með þá. Það er jákvætt fyrir strákanna allt erfiðið í sumar skila sér og að sjá að þeir eiga fullt erindi í þessa deild.“ Grétar Ari Guðjónsson fór á kostum í marki Selfyssinga í kvöld en Stefán var afar sáttur með frumraun hans í treyju Selfyssinga. „Hann tók smá tíma að hrökkva í gang en þá fór hann að verja meira og minna allt sem kom á markið. Hann er góður markmaður en hann á eftir að bæta sig mikið með því að spila hjá okkur í vetur,“ sagði Stefán sagði ekki aðeins Grétar vera ákveðna í að stimpla sig inn í Olís-deildina. „Hann er æstur í að sanna sig og kom til okkar til þess að fá tækifæri. Það er eins með hann og aðra í liðinu að það eru allir æstir í að sanna hvað í þeim býr.“ Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - Selfoss 25-32 | Nýliðarnir byrja af krafti Selfyssingar sóttu tvö stig í Mosfellsbæinn í kvöld en nýliðarnir sýndu klærnar og leiddu lengst af í leiknum og fögnuðu að lokum verðskulduðum sigri. 8. september 2016 22:15 Mest lesið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Fleiri fréttir Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Sjá meira
„Manni þorði ekki að dreyma um úrslit jafn góð og þessi ef ég á að vera hreinskilinn. Um leið og við komumst yfir var ekkert aftur snúið,“ sagði Stefán Árnason, þjálfari Selfyssinga, glaðbeittur eftir sjö marka sigur á Aftureldingu í kvöld. Þetta var fyrsti leikur Selfyssinga í efstu deild í fimm ár en liðið spilaði einfaldlega frábærlega og verðskuldaði sigurinn. „Ég var viss um það að við myndum vinna leikinn í kvöld eftir vikuna sem við höfum átt og ég fann það rétt fyrir leik að menn voru klárir. Ég hefði hinsvegar ekki trúað því að sigurinn yrði jafn stór.“Sjá einnig:Umfjöllun: Afturelding - Selfoss 25-32 | Nýliðarnir byrja af krafti Fyrir utan stuttan kafla í seinni hálfleik var forskot gestanna aldrei í hættu í Mosfellsbænum í kvöld. „Við fórum að stytta sóknirnar okkar full mikið og þeir fengu auðveld mörk upp úr því. Um leið og við náðum að stilla í sex á sex þá vorum við með þá. Það er jákvætt fyrir strákanna allt erfiðið í sumar skila sér og að sjá að þeir eiga fullt erindi í þessa deild.“ Grétar Ari Guðjónsson fór á kostum í marki Selfyssinga í kvöld en Stefán var afar sáttur með frumraun hans í treyju Selfyssinga. „Hann tók smá tíma að hrökkva í gang en þá fór hann að verja meira og minna allt sem kom á markið. Hann er góður markmaður en hann á eftir að bæta sig mikið með því að spila hjá okkur í vetur,“ sagði Stefán sagði ekki aðeins Grétar vera ákveðna í að stimpla sig inn í Olís-deildina. „Hann er æstur í að sanna sig og kom til okkar til þess að fá tækifæri. Það er eins með hann og aðra í liðinu að það eru allir æstir í að sanna hvað í þeim býr.“
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - Selfoss 25-32 | Nýliðarnir byrja af krafti Selfyssingar sóttu tvö stig í Mosfellsbæinn í kvöld en nýliðarnir sýndu klærnar og leiddu lengst af í leiknum og fögnuðu að lokum verðskulduðum sigri. 8. september 2016 22:15 Mest lesið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Fleiri fréttir Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - Selfoss 25-32 | Nýliðarnir byrja af krafti Selfyssingar sóttu tvö stig í Mosfellsbæinn í kvöld en nýliðarnir sýndu klærnar og leiddu lengst af í leiknum og fögnuðu að lokum verðskulduðum sigri. 8. september 2016 22:15
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni