Haukar unnu Meistarakeppnina | Myndir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. ágúst 2016 21:45 Haukar eru meistarar meistaranna. vísir/ernir Íslandsmeistarar Hauka báru sigurorð af bikarmeisturum Vals í Meistarakeppni HSÍ í Schenker-höllinni í kvöld.Ernir Eyjólfsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var í Schenker-höllinni í kvöld og tók meðfylgjandi myndir. Leiknum lyktaði með eins marks sigri Hauka, 24-23, og þeir eru því handhafar fjögurra af fimm titlum í karlaflokki. Haukar eru Íslands, deildar- og deildarbikarmeistarar og meistarar meistaranna. Adam Haukur Baumruk var markahæstur í liði Hauka með sex mörk en þeir Guðmundur Árni Ólafsson og Jón Þorbjörn Jóhannsson skoruðu báðir fjögur mörk. Vignir Stefánsson og Anton Rúnarsson skoruðu sex mörk hvor fyrir Val. Þrjú rauð spjöld fóru á loft í leiknum. Alexander Örn Júlíusson og Ýmir Örn Gíslason fuku út af í liði Vals sem og Haukamaðurinn Janus Daði Smárason. Haukar sækja ÍBV heim í 1. umferð Olís-deildarinnar 10. september næstkomandi. Degi síðar fara Valsmenn í Kaplakrika og mæta FH-ingum.Mörk Hauka: Adam Haukur Baumruk 6, Guðmundur Árni Ólafsson 4, Jón Þorbjörn Jóhannsson 4, Elías Már Halldórsson 3, Hákon Daði Styrmisson 2, Janus Daði Smárason 2, Daníel Þór Ingason 2, Brynjólfur Snær Byrnjólfsson 1.Mörk Vals: Anton Rúnarsson 6, Vignir Stefánsson 6, Sveinn Aron Sveinsson 4, Alexander Örn Júlíusson 3, Ólafur Ægir Ólafsson 2, Sigurvin Jarl Ármannsson 1, Ýmir Örn Gíslason 1.vísir/ernir Olís-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Sjá meira
Íslandsmeistarar Hauka báru sigurorð af bikarmeisturum Vals í Meistarakeppni HSÍ í Schenker-höllinni í kvöld.Ernir Eyjólfsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var í Schenker-höllinni í kvöld og tók meðfylgjandi myndir. Leiknum lyktaði með eins marks sigri Hauka, 24-23, og þeir eru því handhafar fjögurra af fimm titlum í karlaflokki. Haukar eru Íslands, deildar- og deildarbikarmeistarar og meistarar meistaranna. Adam Haukur Baumruk var markahæstur í liði Hauka með sex mörk en þeir Guðmundur Árni Ólafsson og Jón Þorbjörn Jóhannsson skoruðu báðir fjögur mörk. Vignir Stefánsson og Anton Rúnarsson skoruðu sex mörk hvor fyrir Val. Þrjú rauð spjöld fóru á loft í leiknum. Alexander Örn Júlíusson og Ýmir Örn Gíslason fuku út af í liði Vals sem og Haukamaðurinn Janus Daði Smárason. Haukar sækja ÍBV heim í 1. umferð Olís-deildarinnar 10. september næstkomandi. Degi síðar fara Valsmenn í Kaplakrika og mæta FH-ingum.Mörk Hauka: Adam Haukur Baumruk 6, Guðmundur Árni Ólafsson 4, Jón Þorbjörn Jóhannsson 4, Elías Már Halldórsson 3, Hákon Daði Styrmisson 2, Janus Daði Smárason 2, Daníel Þór Ingason 2, Brynjólfur Snær Byrnjólfsson 1.Mörk Vals: Anton Rúnarsson 6, Vignir Stefánsson 6, Sveinn Aron Sveinsson 4, Alexander Örn Júlíusson 3, Ólafur Ægir Ólafsson 2, Sigurvin Jarl Ármannsson 1, Ýmir Örn Gíslason 1.vísir/ernir
Olís-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Sjá meira