Nepal setur indverska lögreglumenn sem þóttust hafa klifið Everest í bann Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 30. ágúst 2016 23:12 Satyaru Sidhantha ásamt myndunum frægu. Til vinstri má sjá upprunalegu mynd hans og til hægri þá fölsuðu sem leiddi til bannsins. Vísir/Epa Yfirvöld í Nepal hafa sett tvo lögreglumann, sem héldu því fram að þau væru fyrsta indverska parið til að klífa Everest, í tíu ára fjallaklifursbann. Rannsókn yfirvalda hefur leitt í ljós að ljósmyndir sem sýna áttu parið á tindi fjallsins voru falsaðar. Banninu er ætlað að koma í veg fyrir að aðrir fjallgöngumenn falsi afrek sín. Margir þeirra sem klifið hafa Everest hafa í kjölfarið notið velgengni sem fyrirlesarar og rithöfundar. Yfirmaður ferðamáladeildar Nepal, Sudarshan Prasad Dhakal sagði í samtali við AFP að greining á ljósmyndum parsins sýni að þau höfðu sett sig og fána sinn inn á myndir sem teknar voru af öðrum fjallgöngumanni sem klifið hefur Everest. Satyaru Sidhantha, hefur nú stigið fram og sagt að myndirnar sem hjónin höfðu lagt fram til sönnunar væru í hans eigu. Þetta kemur fram á vef BBC.„Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir til að fá útskýringar frá þeim hafa þau ekki verið samvinnufús við rannsóknina,“ sagði Dhakal. Dinesh og Tarakeshwari Rathod, sem vinna sem lögregluþjónar í Pune borg á Indlandi, héldu því fram að þua hafi klifið Everest í maí síðastliðnum. Í júlí höfðu þau, ásamt fylgdarliði sínu, hafnað ásökunum um að hafa falsað myndirnar. Þá var einnig misræmi í dagsetningum sem hjónin gáfu upp. Ekki er talið að þau hafi getað náð tindi fjallsins eins fljótt og þau héldu fram, ásamt því að á myndunum sjást þau klæðast mismunandi skóm. Everest Nepal Mest lesið Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum Innlent Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Fréttir „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Innlent „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Innlent Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Innlent Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Erlent Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Hitnar undir feldi Lilju Innlent Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Erlent Fleiri fréttir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Sjá meira
Yfirvöld í Nepal hafa sett tvo lögreglumann, sem héldu því fram að þau væru fyrsta indverska parið til að klífa Everest, í tíu ára fjallaklifursbann. Rannsókn yfirvalda hefur leitt í ljós að ljósmyndir sem sýna áttu parið á tindi fjallsins voru falsaðar. Banninu er ætlað að koma í veg fyrir að aðrir fjallgöngumenn falsi afrek sín. Margir þeirra sem klifið hafa Everest hafa í kjölfarið notið velgengni sem fyrirlesarar og rithöfundar. Yfirmaður ferðamáladeildar Nepal, Sudarshan Prasad Dhakal sagði í samtali við AFP að greining á ljósmyndum parsins sýni að þau höfðu sett sig og fána sinn inn á myndir sem teknar voru af öðrum fjallgöngumanni sem klifið hefur Everest. Satyaru Sidhantha, hefur nú stigið fram og sagt að myndirnar sem hjónin höfðu lagt fram til sönnunar væru í hans eigu. Þetta kemur fram á vef BBC.„Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir til að fá útskýringar frá þeim hafa þau ekki verið samvinnufús við rannsóknina,“ sagði Dhakal. Dinesh og Tarakeshwari Rathod, sem vinna sem lögregluþjónar í Pune borg á Indlandi, héldu því fram að þua hafi klifið Everest í maí síðastliðnum. Í júlí höfðu þau, ásamt fylgdarliði sínu, hafnað ásökunum um að hafa falsað myndirnar. Þá var einnig misræmi í dagsetningum sem hjónin gáfu upp. Ekki er talið að þau hafi getað náð tindi fjallsins eins fljótt og þau héldu fram, ásamt því að á myndunum sjást þau klæðast mismunandi skóm.
Everest Nepal Mest lesið Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum Innlent Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Fréttir „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Innlent „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Innlent Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Innlent Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Erlent Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Hitnar undir feldi Lilju Innlent Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Erlent Fleiri fréttir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Sjá meira