68 milljónum lykilorða stolið af Dropbox Samúel Karl Ólason skrifar 31. ágúst 2016 12:54 Vísir/Getty Hakkarar hafa stolið upplýsingum 68 milljóna notenda Dropbox. Um er að ræða bæði lykilorð og póstföng sem notendur notuðu til að skrá sig inn, en árásin átti sér þó stað árið 2012. Fyrirtækið hefur þvingað notendur sem ekki hafa breytt lykilorði sínu síðan þá til að breyta. Hins vegar eru margir sem nota sama lykilorðið og sama póstfangið fyrir margar þjónustur á netinu og því ættu þeir að breyta um lykilorð. Hakkarar eiga það til að nota upplýsingar sem þessar til þess að komast inn á aðra reikinga fólks.Samkvæmt Motherboard var um að ræða upplýsinga 68.680.741 notenda Dropbox. Talsmaður fyrirtækisins segir að engar vísbendingar hafi fundist um að stolnu upplýsingarnar hafi verið notaðar til þess að öðlast aðgang að Dropbox reikningum notenda. Mest lesið „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Þorbirna og Ævar til Pálsson Viðskipti innlent Tuttugu manns sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Hakkarar hafa stolið upplýsingum 68 milljóna notenda Dropbox. Um er að ræða bæði lykilorð og póstföng sem notendur notuðu til að skrá sig inn, en árásin átti sér þó stað árið 2012. Fyrirtækið hefur þvingað notendur sem ekki hafa breytt lykilorði sínu síðan þá til að breyta. Hins vegar eru margir sem nota sama lykilorðið og sama póstfangið fyrir margar þjónustur á netinu og því ættu þeir að breyta um lykilorð. Hakkarar eiga það til að nota upplýsingar sem þessar til þess að komast inn á aðra reikinga fólks.Samkvæmt Motherboard var um að ræða upplýsinga 68.680.741 notenda Dropbox. Talsmaður fyrirtækisins segir að engar vísbendingar hafi fundist um að stolnu upplýsingarnar hafi verið notaðar til þess að öðlast aðgang að Dropbox reikningum notenda.
Mest lesið „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Þorbirna og Ævar til Pálsson Viðskipti innlent Tuttugu manns sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira