Hamilton færður aftur um 30 sæti í ræsingu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. ágúst 2016 17:30 Lewis Hamilton. Vísir/Getty Lewis Hamilton fékk í dag þunga refsingu fyrir kappakstur helgarinnar í Formúlu 1 en hann fer fram á Spa-brautinni í Belgíu. Hamilton neyddist til að gera breytingar á vél sinni eftir að hafa lent í vandræðum á æfingum í dag. Fyrir það fékk hann refsingu og þarf að ræsa 30 sætum aftar í keppninni á sunnudag. Hann segir að markmiðið sé enn að vinna keppnina en að það verði mjög erfitt. „Bilið á milli bílanna hefur minnkað. Red Bull-bílarnir hafa verið mjög fljótir í sumum keppnanna sem og Ferrari. Það verður erfitt að komast í gegnum pakkann en ég mun gera allt sem ég get,“ sagði Hamilton. „Þetta snýst um að lágmarka skaðann sem hlýst af refsingunni. Þetta er liðsíþrótt og höfum við lært mikið af þessu. Vonandi kemur þetta ekki fyrir aftur.“ Hamilton er sem stendur með nítján stiga forystu í keppninni um meistaratitilinn en Nico Rosberg, liðsfélagi hans hjá Mercedes, kemur næstur á eftir honum. Red Bull náði góðum árangri á seinni æfingunni í dag en Max Verstappen náði besta tímanum og liðsfélagi hans, Daniel Ricciardo, var næstur. Mercedes var í vandræðum á æfingunni en Rosberg náði sjötta besta tímanum og Hamilton þrettándu. Formúla Mest lesið „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Í beinni: Fulham - Liverpool | Sækir Slot fimmta sigurinn í röð? Enski boltinn Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Formúla 1 Í beinni: Valur - Vestri | Djúpmenn kasta út neti á Hlíðarenda Íslenski boltinn Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Fleiri fréttir Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Lewis Hamilton fékk í dag þunga refsingu fyrir kappakstur helgarinnar í Formúlu 1 en hann fer fram á Spa-brautinni í Belgíu. Hamilton neyddist til að gera breytingar á vél sinni eftir að hafa lent í vandræðum á æfingum í dag. Fyrir það fékk hann refsingu og þarf að ræsa 30 sætum aftar í keppninni á sunnudag. Hann segir að markmiðið sé enn að vinna keppnina en að það verði mjög erfitt. „Bilið á milli bílanna hefur minnkað. Red Bull-bílarnir hafa verið mjög fljótir í sumum keppnanna sem og Ferrari. Það verður erfitt að komast í gegnum pakkann en ég mun gera allt sem ég get,“ sagði Hamilton. „Þetta snýst um að lágmarka skaðann sem hlýst af refsingunni. Þetta er liðsíþrótt og höfum við lært mikið af þessu. Vonandi kemur þetta ekki fyrir aftur.“ Hamilton er sem stendur með nítján stiga forystu í keppninni um meistaratitilinn en Nico Rosberg, liðsfélagi hans hjá Mercedes, kemur næstur á eftir honum. Red Bull náði góðum árangri á seinni æfingunni í dag en Max Verstappen náði besta tímanum og liðsfélagi hans, Daniel Ricciardo, var næstur. Mercedes var í vandræðum á æfingunni en Rosberg náði sjötta besta tímanum og Hamilton þrettándu.
Formúla Mest lesið „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Í beinni: Fulham - Liverpool | Sækir Slot fimmta sigurinn í röð? Enski boltinn Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Formúla 1 Í beinni: Valur - Vestri | Djúpmenn kasta út neti á Hlíðarenda Íslenski boltinn Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Fleiri fréttir Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira