Renault Talisman frumsýndur á laugardag Finnur Thorlacius skrifar 10. ágúst 2016 14:30 Renault Talisman er einkar vel teiknaður bíll. Renault Talisman GRANDTOUR verður frumsýndur hjá BL næstkomandi laugardag, 13. ágúst milli kl. 12 og 16. Helstu fréttir að þessum bíl eru þær að auk þess sem hann var kosinn fallegasti bíll Evrópu síðastliðið vor eru mjög góðar umsagnir bílablaðamanna og notenda á meginlandinu um hann þar sem hæst ber lof á fallega og vandaða hönnun, smíði og frágang. Sérstaða Talisman er að hann er fáanlegur með aukbúnaðaði sem nefnist 4Control sem er stýring á öllum fjórum hjólunum, það er hann beygir þá einnig afturhjólin að vissu marki sem veitir honum einstaka aksturseiginleika. Að auki eru í þeim pakka stillanlegir demparar og 19 tommu álfelgur. Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent
Renault Talisman GRANDTOUR verður frumsýndur hjá BL næstkomandi laugardag, 13. ágúst milli kl. 12 og 16. Helstu fréttir að þessum bíl eru þær að auk þess sem hann var kosinn fallegasti bíll Evrópu síðastliðið vor eru mjög góðar umsagnir bílablaðamanna og notenda á meginlandinu um hann þar sem hæst ber lof á fallega og vandaða hönnun, smíði og frágang. Sérstaða Talisman er að hann er fáanlegur með aukbúnaðaði sem nefnist 4Control sem er stýring á öllum fjórum hjólunum, það er hann beygir þá einnig afturhjólin að vissu marki sem veitir honum einstaka aksturseiginleika. Að auki eru í þeim pakka stillanlegir demparar og 19 tommu álfelgur.
Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent