Skoda selur bíla í 102 löndum Finnur Thorlacius skrifar 10. ágúst 2016 13:15 Skoda Kodiac jeppinn verður kynntur á bílasýningunni í París í haust. Tékkneski bílaframleiðandi hefur verið í mikilli sókn á undanförnum árum og selur nú bíla sína í 102 landi. Samkvæmt áætlun Skoda sem nær til ársins 2025 verða löndin orðin 120. Innan næstu 12 mánaða munu löndin Íran, Singapúr og S-Kórea bætast við og á næsta ári verður tekin um það endanleg ákvörðun hvort Skoda fari inná bandaríska bílamarkaðinn. Það yrði risastórt skref fyrir Skoda og kostnaðarsamt en afrakstur þess gæti líka orðið mikill. Skoda hefur lengi horft löngunaraugum yfir Atlantshafið en ætlar ekki að rasa um ráð fram og tekur endilega ákvörðun um málið með móðurfyrirtækinu Volkswagen. Skoda hefur aldrei áður selt eins marga bíla og á fyrri helmingi þessa árs, eða 569.400 bíla og jók sölu sína um 4,6%. Skoda mun kynna nýjan sjö sæta jeppa á bílasýningunni í París í september og stutt er í kynningu á arftaka Yeti bílsins Mest lesið Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Innlent Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Innlent Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Innlent Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent
Tékkneski bílaframleiðandi hefur verið í mikilli sókn á undanförnum árum og selur nú bíla sína í 102 landi. Samkvæmt áætlun Skoda sem nær til ársins 2025 verða löndin orðin 120. Innan næstu 12 mánaða munu löndin Íran, Singapúr og S-Kórea bætast við og á næsta ári verður tekin um það endanleg ákvörðun hvort Skoda fari inná bandaríska bílamarkaðinn. Það yrði risastórt skref fyrir Skoda og kostnaðarsamt en afrakstur þess gæti líka orðið mikill. Skoda hefur lengi horft löngunaraugum yfir Atlantshafið en ætlar ekki að rasa um ráð fram og tekur endilega ákvörðun um málið með móðurfyrirtækinu Volkswagen. Skoda hefur aldrei áður selt eins marga bíla og á fyrri helmingi þessa árs, eða 569.400 bíla og jók sölu sína um 4,6%. Skoda mun kynna nýjan sjö sæta jeppa á bílasýningunni í París í september og stutt er í kynningu á arftaka Yeti bílsins
Mest lesið Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Innlent Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Innlent Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Innlent Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent