Porsche Cayman GT4 og 718 Boxster frumsýndir Finnur Thorlacius skrifar 12. ágúst 2016 15:41 Glæsigripirnir Porsche 718 Boxster og Cayman GT4 verða í sýningarsalnum hjá Bílabúð Benna. Það er sérstakt tilefni til að gera sér glaðan dag á stórsýningu Porsche bíla hjá Bílabúð Benna á laugardaginn. „Frumsýndir verða glæsigripirnir Porsche 718 Boxster og Cayman GT4. Porsche Cayman GT4 er framleiddur í takmörkuðu upplagi og hefur hlotið einróma lof bílablaðamanna um allan heim,“ segir Thomas Már Gregers, sölustjóri Porsche á Íslandi. „Boxster bera núna númer eins og aðrir sportbílar í Porsche fjölskyldunni og er það númerið 718. Hann er kominn með feyki aflmikla fjögurra strokka vél með forþjöppu. Með því hefur koltvísýringsgildið og lækkað umtalsvert sem gerir það að verkum að bíllinn er á hagstæðara verði en áður. Í tilefni af frumsýningunni sláum við upp stórsýningu og fluttum til landsins sérstaklega nokkrar verulega spennandi útfærslur af Porsche, sem munu glansa í salnum með frumsýningarstjörnunum, “ segir Thomas. Stórsýning Porsche verður haldin í Porsche salnum, Vagnhöfða 23, á laugardaginn, frá kl. 12 til 16. Allir eru velkomnir. Mest lesið Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Innlent Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Innlent Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Innlent Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent
Það er sérstakt tilefni til að gera sér glaðan dag á stórsýningu Porsche bíla hjá Bílabúð Benna á laugardaginn. „Frumsýndir verða glæsigripirnir Porsche 718 Boxster og Cayman GT4. Porsche Cayman GT4 er framleiddur í takmörkuðu upplagi og hefur hlotið einróma lof bílablaðamanna um allan heim,“ segir Thomas Már Gregers, sölustjóri Porsche á Íslandi. „Boxster bera núna númer eins og aðrir sportbílar í Porsche fjölskyldunni og er það númerið 718. Hann er kominn með feyki aflmikla fjögurra strokka vél með forþjöppu. Með því hefur koltvísýringsgildið og lækkað umtalsvert sem gerir það að verkum að bíllinn er á hagstæðara verði en áður. Í tilefni af frumsýningunni sláum við upp stórsýningu og fluttum til landsins sérstaklega nokkrar verulega spennandi útfærslur af Porsche, sem munu glansa í salnum með frumsýningarstjörnunum, “ segir Thomas. Stórsýning Porsche verður haldin í Porsche salnum, Vagnhöfða 23, á laugardaginn, frá kl. 12 til 16. Allir eru velkomnir.
Mest lesið Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Innlent Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Innlent Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Innlent Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent