Porsche Cayenne Coupe á leiðinni Finnur Thorlacius skrifar 5. ágúst 2016 14:58 Coupe útfærsla Porsche Cayenne. Núverandi kynslóð Porsche Cayenne er að verða 7 ára gömul og nú kynslóð hans er rétt handan við hornið. En þó ekki bara í einni útlitsgerð, heldur hefur einnig heyrst að Coupe-gerð af Cayenne sé í smíðum. Það fékkst eiginlega staðfest með þessum myndum sem náðust af bíl í prófunum sem líklega er umtalaður Cayenne Coupe. Það kemur svo sem ekki á óvart að Porsche komi fram með Cayenne Coupe, en bæði BMW og Benz hafa komið fram með jeppa sína með þessu lagi. Það eru bílarnir BMW X6 og Mercedes Benzs GLE Coupe og hafa þeir báðir selst vel. Gera má ráð fyrir að innanrými Cayenne Coupe verði eins og í hefðbundnum Cayenne, enda er eini munurinn á þessum bílum líklega fólginn í lækkaðri þaklínu að aftanverðu. Ný kynslóð Cayenne kemur á næsta ári og þá sem 2018 árgerð. Mest lesið Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Innlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Innlent Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Innlent Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent
Núverandi kynslóð Porsche Cayenne er að verða 7 ára gömul og nú kynslóð hans er rétt handan við hornið. En þó ekki bara í einni útlitsgerð, heldur hefur einnig heyrst að Coupe-gerð af Cayenne sé í smíðum. Það fékkst eiginlega staðfest með þessum myndum sem náðust af bíl í prófunum sem líklega er umtalaður Cayenne Coupe. Það kemur svo sem ekki á óvart að Porsche komi fram með Cayenne Coupe, en bæði BMW og Benz hafa komið fram með jeppa sína með þessu lagi. Það eru bílarnir BMW X6 og Mercedes Benzs GLE Coupe og hafa þeir báðir selst vel. Gera má ráð fyrir að innanrými Cayenne Coupe verði eins og í hefðbundnum Cayenne, enda er eini munurinn á þessum bílum líklega fólginn í lækkaðri þaklínu að aftanverðu. Ný kynslóð Cayenne kemur á næsta ári og þá sem 2018 árgerð.
Mest lesið Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Innlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Innlent Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Innlent Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent