Sjáðu laxana í teljaranum í Búðarfossi Karl Lúðvíksson skrifar 8. ágúst 2016 14:00 Laxateljarar gefa góðar uplýsingar um stærð laxagöngunnar. Þessi er í Langá á Mýrum. Mynd: www.vaki.is Riverwatcher er eitt þekktasta vörumerkið í heiminum í laxateljurum og hefur þróun og framleiðsla vakið mikla athygli. Nú þegar eru laxateljarar í mörgum ám á Íslandi sem gefa bæði landeigendum og leigutökum góðar upplýsingar um stöðuna á laxgengd. Teljararnir eru til í nokkrum útfærslum en sá einfaldasti gefur þér tölu á fjölda fiska sem gengur í ánna og svo er hægt að fá búnað sem tekur skuggamynd af hverjum laxi. Fullkomnasti búnaðurinn er svo að taka ljósmyndir og hreyfðar myndir af laxinum í teljaranum og er það nokkuð mögnuð sjón. Í Búðarfossi í Þjórsá er laxateljarni með netmyndavél og það er hægt að fylgjast með því í rauntíma þegar laxinn er að fara í gegn. Þú getur skoðað myndbandið hér ásamt því að sjá upplýsingar úr laxateljurum úr fleiri ám. Mest lesið Tilkynning frá Veiðimálastofnun Veiði Árbót og Tjörn aftur með Nesveiðum Veiði Bubbi með 103 sm lax af Nessvæðinu Veiði Blanda aflahæst laxveiðiánna með 762 laxa Veiði Allt um veiðihnúta Veiði Lukkupottur innsendra veiðifrétta, vorum að draga! Veiði Framboð til stjórnar SVFR Veiði Veiðin með Gunnari Bender - 7. þáttur Veiði 80 laxa dagur úr Ytri Rangá Veiði Fyrstu mistökin eru að vaða of langt út í Veiði
Riverwatcher er eitt þekktasta vörumerkið í heiminum í laxateljurum og hefur þróun og framleiðsla vakið mikla athygli. Nú þegar eru laxateljarar í mörgum ám á Íslandi sem gefa bæði landeigendum og leigutökum góðar upplýsingar um stöðuna á laxgengd. Teljararnir eru til í nokkrum útfærslum en sá einfaldasti gefur þér tölu á fjölda fiska sem gengur í ánna og svo er hægt að fá búnað sem tekur skuggamynd af hverjum laxi. Fullkomnasti búnaðurinn er svo að taka ljósmyndir og hreyfðar myndir af laxinum í teljaranum og er það nokkuð mögnuð sjón. Í Búðarfossi í Þjórsá er laxateljarni með netmyndavél og það er hægt að fylgjast með því í rauntíma þegar laxinn er að fara í gegn. Þú getur skoðað myndbandið hér ásamt því að sjá upplýsingar úr laxateljurum úr fleiri ám.
Mest lesið Tilkynning frá Veiðimálastofnun Veiði Árbót og Tjörn aftur með Nesveiðum Veiði Bubbi með 103 sm lax af Nessvæðinu Veiði Blanda aflahæst laxveiðiánna með 762 laxa Veiði Allt um veiðihnúta Veiði Lukkupottur innsendra veiðifrétta, vorum að draga! Veiði Framboð til stjórnar SVFR Veiði Veiðin með Gunnari Bender - 7. þáttur Veiði 80 laxa dagur úr Ytri Rangá Veiði Fyrstu mistökin eru að vaða of langt út í Veiði