Forstjórar stærstu fyrirtækjanna með 800 milljónir í árslaun Sæunn Gísladóttir skrifar 8. ágúst 2016 10:07 Forstjórar stærstu fyrirtækja Bretlands eru með 144 föld árslaun meðal Breta. Vísir/Getty Forstjórar hundrað stærstu fyrirtækja Bretlands, sem tilheyra FTSE 100 vísitölunni, eru að meðaltali með 5,5 milljónir punda, jafnvirði 865 milljóna króna, í laun á ári. BBC greinir frá því að tekjur forstjóranna hækkuðu um tíu prósent árið 2015. Miðgildi launannna er rétt undir fjórum milljónum punda, sem er 144 sinnum miðgildi launa Breta. Theresa May, nýr forsætisráðherra Bretlands, hefur lýst því yfir að hún vilji taka á of háaum launum innan fyrirtækja. Hún segir að launin sem framkvæmdastjórn fyrirtækis ákvarði ættu að vera bindandi. Í júlí lýsti hún því yfir að það væri komið órökrétt, óhollt og vaxandi bil milli þess sem leiðandi fyrirtæki greiði starfsmönnum sínum og hvað þeir greiða yfirmönnum í laun. Mest lesið Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Forstjórar hundrað stærstu fyrirtækja Bretlands, sem tilheyra FTSE 100 vísitölunni, eru að meðaltali með 5,5 milljónir punda, jafnvirði 865 milljóna króna, í laun á ári. BBC greinir frá því að tekjur forstjóranna hækkuðu um tíu prósent árið 2015. Miðgildi launannna er rétt undir fjórum milljónum punda, sem er 144 sinnum miðgildi launa Breta. Theresa May, nýr forsætisráðherra Bretlands, hefur lýst því yfir að hún vilji taka á of háaum launum innan fyrirtækja. Hún segir að launin sem framkvæmdastjórn fyrirtækis ákvarði ættu að vera bindandi. Í júlí lýsti hún því yfir að það væri komið órökrétt, óhollt og vaxandi bil milli þess sem leiðandi fyrirtæki greiði starfsmönnum sínum og hvað þeir greiða yfirmönnum í laun.
Mest lesið Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent