Airbnb 3.500 milljarða virði Sæunn Gísladóttir skrifar 9. ágúst 2016 11:49 Airbnb gerir fólki kleift að leigja út og leigja heimili annarra til skamms tíma í yfir 34 þúsund borgum í 191 landi. Vísir/Vilhelm Eftir nýja 850 milljón dollara fjármögnun er fyrirtækið Airbnb metið á þrjátíu milljarða dollara, jafnvirði 3.584 milljarða íslenskra króna. CNN greinir frá því að virði fyrirtækisins hafi hækkað um fimm milljarða dollara, tæplega 600 milljarða króna, á einungis einu ári. Airbnb, sem var stofnað árið 2008, er nú eitt af fjórum verðmætustu fyrirtækjum heims sem eru ekki á markaði. Uber, Xiaomi, og Didi Chuxing eru einnig á þeim lista. Airbnb gerir fólki kleift að leigja út og leigja heimili annarra til skamms tíma í yfir 34 þúsund borgum í 191 landi. Víðsvegar um heiminn eru borgir að takast á við erfiða leigumarkaði og þar hefur starfsemi Airbnb verið gagnrýnd. Í San Francisco þurfa gestgjafar Airbnb að borga yfir hundrað þúsund krónur á dag fyrir óskráðar eignir og í Chicago er sett fjögur prósent álag ofan á skammtímaleigu, og gestgjafar verða að skrá eignir sínar.Sjá einnig: Airbnb-lögin samþykkt: Heimilt að sekta um allt að milljón Hér á landi taka ný Airbnb lög í gildi 1. janúar. Lögin gera fólki kleift að leigja út fasteignir sínar í allt að níutíu daga á ári án þess að þurfa rekstrarleyfi frá stjórnvaldi. Þá mega heildartekjur af útleigunni ekki fara yfir eina milljón króna. Með öðrum orðum, til að leigja íbúðina út alla dagana níutíu, án þess að fara yfir tekjuhármarkið, má verð fyrir nóttina ekki fara yfir 11.111 krónur fyrir hverja nótt. Tengdar fréttir Sameinast um reglur fyrir deilihagkerfið Tíu af stærstu borgum heims, meðal annars París, Seúl og Toronto, ætla að sameinast um reglur fyrir fyrirtæki eins og Airbnb og Uber. 22. júní 2016 11:00 Aðgerðir yfirvalda of harkalegar og meðalhófi ekki gætt vegna Airbnb leigusala Formaður Samtaka um skammtímaleigu á Íslandi gagnrýnir aðgerðir lögreglu og ríkisskattstjóra gegn Airbnb leigusölum og segir þær hafi verið og harkalegar og að meðalhófi hafi ekki verið gætt. 22. júlí 2016 20:22 Gistirýmum á Airbnb fjölgaði um 126 prósent Flestar íbúðirnar sem eru í virkri útleigu á Airbnb eru miðsvæðis í Reykjavík. 29. febrúar 2016 10:28 Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Eftir nýja 850 milljón dollara fjármögnun er fyrirtækið Airbnb metið á þrjátíu milljarða dollara, jafnvirði 3.584 milljarða íslenskra króna. CNN greinir frá því að virði fyrirtækisins hafi hækkað um fimm milljarða dollara, tæplega 600 milljarða króna, á einungis einu ári. Airbnb, sem var stofnað árið 2008, er nú eitt af fjórum verðmætustu fyrirtækjum heims sem eru ekki á markaði. Uber, Xiaomi, og Didi Chuxing eru einnig á þeim lista. Airbnb gerir fólki kleift að leigja út og leigja heimili annarra til skamms tíma í yfir 34 þúsund borgum í 191 landi. Víðsvegar um heiminn eru borgir að takast á við erfiða leigumarkaði og þar hefur starfsemi Airbnb verið gagnrýnd. Í San Francisco þurfa gestgjafar Airbnb að borga yfir hundrað þúsund krónur á dag fyrir óskráðar eignir og í Chicago er sett fjögur prósent álag ofan á skammtímaleigu, og gestgjafar verða að skrá eignir sínar.Sjá einnig: Airbnb-lögin samþykkt: Heimilt að sekta um allt að milljón Hér á landi taka ný Airbnb lög í gildi 1. janúar. Lögin gera fólki kleift að leigja út fasteignir sínar í allt að níutíu daga á ári án þess að þurfa rekstrarleyfi frá stjórnvaldi. Þá mega heildartekjur af útleigunni ekki fara yfir eina milljón króna. Með öðrum orðum, til að leigja íbúðina út alla dagana níutíu, án þess að fara yfir tekjuhármarkið, má verð fyrir nóttina ekki fara yfir 11.111 krónur fyrir hverja nótt.
Tengdar fréttir Sameinast um reglur fyrir deilihagkerfið Tíu af stærstu borgum heims, meðal annars París, Seúl og Toronto, ætla að sameinast um reglur fyrir fyrirtæki eins og Airbnb og Uber. 22. júní 2016 11:00 Aðgerðir yfirvalda of harkalegar og meðalhófi ekki gætt vegna Airbnb leigusala Formaður Samtaka um skammtímaleigu á Íslandi gagnrýnir aðgerðir lögreglu og ríkisskattstjóra gegn Airbnb leigusölum og segir þær hafi verið og harkalegar og að meðalhófi hafi ekki verið gætt. 22. júlí 2016 20:22 Gistirýmum á Airbnb fjölgaði um 126 prósent Flestar íbúðirnar sem eru í virkri útleigu á Airbnb eru miðsvæðis í Reykjavík. 29. febrúar 2016 10:28 Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Sameinast um reglur fyrir deilihagkerfið Tíu af stærstu borgum heims, meðal annars París, Seúl og Toronto, ætla að sameinast um reglur fyrir fyrirtæki eins og Airbnb og Uber. 22. júní 2016 11:00
Aðgerðir yfirvalda of harkalegar og meðalhófi ekki gætt vegna Airbnb leigusala Formaður Samtaka um skammtímaleigu á Íslandi gagnrýnir aðgerðir lögreglu og ríkisskattstjóra gegn Airbnb leigusölum og segir þær hafi verið og harkalegar og að meðalhófi hafi ekki verið gætt. 22. júlí 2016 20:22
Gistirýmum á Airbnb fjölgaði um 126 prósent Flestar íbúðirnar sem eru í virkri útleigu á Airbnb eru miðsvæðis í Reykjavík. 29. febrúar 2016 10:28