Top Gear skemmir áfram dýra bíla Finnur Thorlacius skrifar 25. júlí 2016 13:21 Þeir Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May hafa ekkert lagast er kemur að meðferð á bílum þó svo það sé nú fyrir framan myndavélar Amazon Prime en ekki BBC. Í þessari stiklu sést til þeirra þremenninga skemmta sér við að spjalla um ástand Range Rover bíls sem þeir hafa nýverið lokið sér af við að prófa á sinn “varfærna” hátt. Eitthvað virðist ekki alveg vera á sínum stað í bílnum eftir meðferðina, ef mið má taka af þeim óhljóðum sem hann gefur frá sér. Orðin “við eyðilögðum bílinn” heyrast og þeir virðast ekki vera alveg sammála um hvernig meðferð hann fékk, en það kemur brátt í ljós þegar sýningar á nýja þætti þeirra, "The Grand Tour” hefst í haust. Mest lesið „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Innlent Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Innlent Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Erlent Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy Erlent Telja sig vita hvernig maðurinn lést Innlent Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Innlent Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent
Þeir Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May hafa ekkert lagast er kemur að meðferð á bílum þó svo það sé nú fyrir framan myndavélar Amazon Prime en ekki BBC. Í þessari stiklu sést til þeirra þremenninga skemmta sér við að spjalla um ástand Range Rover bíls sem þeir hafa nýverið lokið sér af við að prófa á sinn “varfærna” hátt. Eitthvað virðist ekki alveg vera á sínum stað í bílnum eftir meðferðina, ef mið má taka af þeim óhljóðum sem hann gefur frá sér. Orðin “við eyðilögðum bílinn” heyrast og þeir virðast ekki vera alveg sammála um hvernig meðferð hann fékk, en það kemur brátt í ljós þegar sýningar á nýja þætti þeirra, "The Grand Tour” hefst í haust.
Mest lesið „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Innlent Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Innlent Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Erlent Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy Erlent Telja sig vita hvernig maðurinn lést Innlent Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Innlent Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent