Sala tengiltvinnbíla jókst um 448% Finnur Thorlacius skrifar 28. júlí 2016 09:05 Volkswagen Golf GTE. Sala HEKLU á tengiltvinnbílum, þ.e. bílum sem ganga bæði fyrir rafmagni og bensíni, var 448% meiri fyrstu sex mánuði ársins 2016 en á sama tímabili í fyrra og algjör sprenging hefur orðið í sölu vistvænna bifreiða hjá umboðinu. Það sem af er árinu hefur HEKLA þegar selt fleiri tengiltvinnbíla en allt árið 2015. „Íslenskir bíleigendur eru að verða æ meðvitaðri um kosti vistvænna bifreiða og þessi gríðarlega aukning í sölu tengiltvinnbíla hjá HEKLU ber þess skýr merki. HEKLA er leiðandi á þessum markaði, bæði hvað varðar fjölda vörumerkja sem og fjölda tegunda og við höldum ótrauð áfram að þjóna viðskiptavinum okkar um allt land,“ segir Friðbert Friðbertsson forstjóri HEKLU. Söluhæstur tengiltvinnbíla er Volkswagen Golf GTE en sú tegund er jafnframt með 35% markaðshlutdeild i þessum flokki. Bílar frá HEKLU eru með 55% markaðshlutdeild í flokki tengiltvinnbíla. Í töflunni hér að neðan má sjá sölu tengiltvinnbíla á Íslandi á þessu tímabili. Sala tengiltvinnbíla hefur stóraukist en minnkað í rafmagnsbílum á fyrstu 6 mánuðum ársins. Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent
Sala HEKLU á tengiltvinnbílum, þ.e. bílum sem ganga bæði fyrir rafmagni og bensíni, var 448% meiri fyrstu sex mánuði ársins 2016 en á sama tímabili í fyrra og algjör sprenging hefur orðið í sölu vistvænna bifreiða hjá umboðinu. Það sem af er árinu hefur HEKLA þegar selt fleiri tengiltvinnbíla en allt árið 2015. „Íslenskir bíleigendur eru að verða æ meðvitaðri um kosti vistvænna bifreiða og þessi gríðarlega aukning í sölu tengiltvinnbíla hjá HEKLU ber þess skýr merki. HEKLA er leiðandi á þessum markaði, bæði hvað varðar fjölda vörumerkja sem og fjölda tegunda og við höldum ótrauð áfram að þjóna viðskiptavinum okkar um allt land,“ segir Friðbert Friðbertsson forstjóri HEKLU. Söluhæstur tengiltvinnbíla er Volkswagen Golf GTE en sú tegund er jafnframt með 35% markaðshlutdeild i þessum flokki. Bílar frá HEKLU eru með 55% markaðshlutdeild í flokki tengiltvinnbíla. Í töflunni hér að neðan má sjá sölu tengiltvinnbíla á Íslandi á þessu tímabili. Sala tengiltvinnbíla hefur stóraukist en minnkað í rafmagnsbílum á fyrstu 6 mánuðum ársins.
Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent